Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Madgeburg Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. september 2023 20:31 Ómar Ingi Magnússon í leik með Madgeburg. Madgeburg nældi sér í sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili þegar liðið lagði RK Celje 39-23 af velli. Ómar Ingi var markahæstur í sigurliðinu með átta mörk. Bæði lið höfðu tapað fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir þennan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Evrópumeistarar Madgeburg töpuðu með fimm mörkum fyrir Veszprém og steinlágu svo fyrir Barcelona í 12 marka tapi í síðustu umferð. Það vakti athygli hversu fáir mættu á þann leik. Eftir erfiða byrjun í Meistaradeildinni á þessu tímabili voru Madgeburg algjörlega við stjórnvölinn frá upphafi til enda í dag. Gestirnir áttu ágætis kafla um miðjan fyrri hálfleik og tókst að jafna leikinn 8-8 en heimamenn voru ekki að lengi að stöðva það og leiddu með sjö mörkum í hálfleik. Íslendingarnir tveir í liði Madgeburg spiluðu báðir í dag. Janus Daði Smárason stal einni sendingu og gaf tvær stoðsendingar en tókst sjálfum ekki að skora mark. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Madgeburg með fullkoma nýtingu, átta mörk úr jafnmörgum skotum. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. 24. september 2023 16:20 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Sjá meira
Bæði lið höfðu tapað fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir þennan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Evrópumeistarar Madgeburg töpuðu með fimm mörkum fyrir Veszprém og steinlágu svo fyrir Barcelona í 12 marka tapi í síðustu umferð. Það vakti athygli hversu fáir mættu á þann leik. Eftir erfiða byrjun í Meistaradeildinni á þessu tímabili voru Madgeburg algjörlega við stjórnvölinn frá upphafi til enda í dag. Gestirnir áttu ágætis kafla um miðjan fyrri hálfleik og tókst að jafna leikinn 8-8 en heimamenn voru ekki að lengi að stöðva það og leiddu með sjö mörkum í hálfleik. Íslendingarnir tveir í liði Madgeburg spiluðu báðir í dag. Janus Daði Smárason stal einni sendingu og gaf tvær stoðsendingar en tókst sjálfum ekki að skora mark. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Madgeburg með fullkoma nýtingu, átta mörk úr jafnmörgum skotum.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. 24. september 2023 16:20 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Sjá meira
Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. 24. september 2023 16:20
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn