Kvöldfréttir Stöðvar 2 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. september 2023 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Sakborningar lýsa ringulreið á Bankastræti Club þegar hópurinn ruddist inn á staðinn og réðist þar á þrjá menn. Fjölmiðlabanni var aflétt eftir að skýrslutökum lauk síðdegis í dag og í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið yfir það sem fram hefur komið við aðalmeðferðina í Gullhömrum auk þess sem rætt verður við verjanda í málinu í beinni. Gistiskýli fyrir heimilislaust flóttafólk verður opnað á morgun. Ráðherrum greinir á um hvort úrræðið sé skynsamlegt en hjálparsamtök lýsa yfir áhyggjum af stöðunni. Drífa Snædal talskona Stígamóta kemur í settið og fer yfir málið. Heilbrigðisráðherra ætlar að setja reglur um notkun fylliefna á Íslandi. Við ræðum við ráðherra sem vonar að málið vinnist hratt og að notkunin verði á þessu ári háð skýrum takmörkunum. Á fjórða tug starfsmanna Grundarheimilanna hefur verið sagt upp störfum. Við ræðum við formann Eflingar í beinni sem hefur gagnrýnt aðgerðina harðlega. Þá heyrum við í grunnskólanemum sem kjósa að sneiða hjá kjöti og verðum í beinni frá tómri Laugardalslaug þar sem framkvæmdir eru fram undan. Og í Íslandi í dag fjallar Kristín Ólafsdóttir um sviplegt andlát afgreiðslumanns í Krónunni, sem hafði mikil áhrif á viðskiptavin búðarinnar og heimsækjum sólargeisla sem unnið hefur á kassanum í Bónus í tólf ár. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Gistiskýli fyrir heimilislaust flóttafólk verður opnað á morgun. Ráðherrum greinir á um hvort úrræðið sé skynsamlegt en hjálparsamtök lýsa yfir áhyggjum af stöðunni. Drífa Snædal talskona Stígamóta kemur í settið og fer yfir málið. Heilbrigðisráðherra ætlar að setja reglur um notkun fylliefna á Íslandi. Við ræðum við ráðherra sem vonar að málið vinnist hratt og að notkunin verði á þessu ári háð skýrum takmörkunum. Á fjórða tug starfsmanna Grundarheimilanna hefur verið sagt upp störfum. Við ræðum við formann Eflingar í beinni sem hefur gagnrýnt aðgerðina harðlega. Þá heyrum við í grunnskólanemum sem kjósa að sneiða hjá kjöti og verðum í beinni frá tómri Laugardalslaug þar sem framkvæmdir eru fram undan. Og í Íslandi í dag fjallar Kristín Ólafsdóttir um sviplegt andlát afgreiðslumanns í Krónunni, sem hafði mikil áhrif á viðskiptavin búðarinnar og heimsækjum sólargeisla sem unnið hefur á kassanum í Bónus í tólf ár. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira