Sjáðu þrennu Pedersens, mörkin sem felldu Keflavík og öll hin úr Bestu deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2023 10:00 Patrick Pedersen skoraði þrisvar sinnum gegn Breiðabliki. vísir/anton Patrick Pedersen skoraði þrjú af þeim 22 mörkum sem voru gerð í 25. umferð Bestu deildar karla í gær. Valur tryggði sér 2. sæti deildarinnar með 4-2 sigri á Breiðabliki á Origo-vellinum. Pedersen skoraði þrennu fyrir Valsmenn og þá gerði Anton Ari Einarsson sjálfsmark. Anton Logi Lúðvíksson og Kristófer Ingi Kristinsson skoruðu fyrir Blika. Klippa: Valur 4-2 Breiðablik Stjarnan kom sér í góða stöðu í baráttunni um Evrópusæti með 2-0 sigri á KR á heimavelli. Emil Atlason skoraði bæði mörk leiksins. Hann er markahæstur í deildinni með sautján mörk og vantar aðeins tvö mörk til að jafna markametið í efstu deild. Klippa: Stjarnan 2-0 KR Íslandsmeistarar Víkings komu til baka og sigruðu FH í Víkinni, 2-1. FH-ingar voru yfir í hálfleik eftir að Björn Daníel Sverrisson skoraði. Snemma í seinni hálfleik fékk Ástbjörn Þórðarson rautt spjald og Víkingar nýttu sér það. Aron Elís Þrándarson jafnaði og Nikolaj Hansen skoraði svo sigurmark meistaranna. Klippa: Víkingur 2-1 FH Keflavík féll úr Bestu deildinni eftir 3-1 tap fyrir Fram í Úlfarsárdalnum. Guðmundur Magnússon, Jannik Pohl og Aron Jóhannsson skoruðu mörk Frammara sem eru nú þremur stigum frá fallsæti þegar tveimur umferðum er ólokið. Edon Osmani skoraði fyrir Keflvíkinga. Klippa: Fram 3-1 Keflavík Þrátt fyrir að vera manni færri í 84 mínútur eftir að Sveinn Gísli Þorkelsson fékk rautt spjald gerði Fylkir jafntefli við HK í Kórnum, 2-2. Atli Arnarson og Anton Söjberg skoruðu fyrir HK-inga en Benedikt Daríus Garðarsson og Þórður Gunnar Hafþórsson jöfnuðu tvisvar fyrir Fylkismenn. Klippa: HK 2-2 Fylkir Þá vann KA ÍBV, 2-1, fyrir norðan. KA-menn hafa unnið alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni. Jóan Símun Edmundsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruðu mörk Akureyringa en Jón Ingason gerði mark Eyjamanna með skoti beint úr aukaspyrnu. Klippa: KA 2-1 ÍBV Öll mörkin úr 25. umferð Bestu deildarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Valur tryggði sér 2. sæti deildarinnar með 4-2 sigri á Breiðabliki á Origo-vellinum. Pedersen skoraði þrennu fyrir Valsmenn og þá gerði Anton Ari Einarsson sjálfsmark. Anton Logi Lúðvíksson og Kristófer Ingi Kristinsson skoruðu fyrir Blika. Klippa: Valur 4-2 Breiðablik Stjarnan kom sér í góða stöðu í baráttunni um Evrópusæti með 2-0 sigri á KR á heimavelli. Emil Atlason skoraði bæði mörk leiksins. Hann er markahæstur í deildinni með sautján mörk og vantar aðeins tvö mörk til að jafna markametið í efstu deild. Klippa: Stjarnan 2-0 KR Íslandsmeistarar Víkings komu til baka og sigruðu FH í Víkinni, 2-1. FH-ingar voru yfir í hálfleik eftir að Björn Daníel Sverrisson skoraði. Snemma í seinni hálfleik fékk Ástbjörn Þórðarson rautt spjald og Víkingar nýttu sér það. Aron Elís Þrándarson jafnaði og Nikolaj Hansen skoraði svo sigurmark meistaranna. Klippa: Víkingur 2-1 FH Keflavík féll úr Bestu deildinni eftir 3-1 tap fyrir Fram í Úlfarsárdalnum. Guðmundur Magnússon, Jannik Pohl og Aron Jóhannsson skoruðu mörk Frammara sem eru nú þremur stigum frá fallsæti þegar tveimur umferðum er ólokið. Edon Osmani skoraði fyrir Keflvíkinga. Klippa: Fram 3-1 Keflavík Þrátt fyrir að vera manni færri í 84 mínútur eftir að Sveinn Gísli Þorkelsson fékk rautt spjald gerði Fylkir jafntefli við HK í Kórnum, 2-2. Atli Arnarson og Anton Söjberg skoruðu fyrir HK-inga en Benedikt Daríus Garðarsson og Þórður Gunnar Hafþórsson jöfnuðu tvisvar fyrir Fylkismenn. Klippa: HK 2-2 Fylkir Þá vann KA ÍBV, 2-1, fyrir norðan. KA-menn hafa unnið alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni. Jóan Símun Edmundsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruðu mörk Akureyringa en Jón Ingason gerði mark Eyjamanna með skoti beint úr aukaspyrnu. Klippa: KA 2-1 ÍBV Öll mörkin úr 25. umferð Bestu deildarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira