Höfðu varað við „geðsjúkri hegðun“ byssumannsins Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2023 12:03 Maðurinn skaut þrjá til bana og kveikti elda áður en hann var handtekinn. EPA/BAS CZERWINSKI Búið var að vara við árásarmanninum í Rotterdam. Saksóknarar höfðu sent háskólasjúkrahúsi þar sem hann var nemandi viðvörun vegna hegðunar hans. Maðurinn, sem er 32 ára gamall, framdi tvær skotárásir í Hollandi í gær þar sem hann skaut þrjá til bana. Maðurinn heitir Fouad L en hann skaut 39 ára nágrannakonu og fjórtán ára dóttur hennar til bana. Því næst skaut hann 43 ára kennara við Erasmus háskólasjúkrahúsið til bana. Maðurinn er einnig sagður hafa kveikt í bæði húsi konunnar og sjúkrahúsinu en hann var handtekinn þegar hann reyndi að flýja frá sjúkrahúsinu. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir og er til rannsóknar. Í tölvupósti sem sendur var til stjórnenda skólans voru þeir varaðir við því að Fouad L hefði sýnt „geðsjúka hegðun“ og að hann ætti við áfengisvanda að stríða. Þar að auki höfðu nágrannar hans kvartað yfir því hvernig hann kæmi fram við dýr. Samkvæmt frétt Reuters er óljóst hvenær bréfið var sent. Árásarmaðurinn er sagður hafa komist nokkrum sinnum í kast við lögin á undanförnum árum. Árið 2021 var hann sakfelldur fyrir að misþyrma dýrum. BBC segir að í áðurnefndum tölvupósti sé lagt til að Fouad L ætti mögulega ekki að fá prófgráðu frá háskólasjúkrahúsinu. Hann hafði sjálfur birt póstinn á Internetinu og sagði kennara skólans reyna að grafa undan sér. Í færslunni sagðist hann hafa verið rekinn vegna þess að hann hefði ekki fengið prófgráðu og að hann ætti við áfengisvanda að stríða. Fregnir hafa borist af því að konan sem hann myrti hafi kvartað undan honum við lögreglu en það hefur ekki verið staðfest. Holland Tengdar fréttir Skotárás í Rotterdam: Þrír látnir og byssumaður handtekinn 32 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um tvær skotárásir í hollensku hafnarborginni Rotterdam í dag. Þrír voru skotnir til bana. 42 ára kennari við Erasmus háskólann og 39 ára kona, nágranni byssumannsins auk fjórtán ára dóttur hennar. Hinn handtekni var nemandi við háskólasjúkrahúsið. 28. september 2023 16:22 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Maðurinn heitir Fouad L en hann skaut 39 ára nágrannakonu og fjórtán ára dóttur hennar til bana. Því næst skaut hann 43 ára kennara við Erasmus háskólasjúkrahúsið til bana. Maðurinn er einnig sagður hafa kveikt í bæði húsi konunnar og sjúkrahúsinu en hann var handtekinn þegar hann reyndi að flýja frá sjúkrahúsinu. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir og er til rannsóknar. Í tölvupósti sem sendur var til stjórnenda skólans voru þeir varaðir við því að Fouad L hefði sýnt „geðsjúka hegðun“ og að hann ætti við áfengisvanda að stríða. Þar að auki höfðu nágrannar hans kvartað yfir því hvernig hann kæmi fram við dýr. Samkvæmt frétt Reuters er óljóst hvenær bréfið var sent. Árásarmaðurinn er sagður hafa komist nokkrum sinnum í kast við lögin á undanförnum árum. Árið 2021 var hann sakfelldur fyrir að misþyrma dýrum. BBC segir að í áðurnefndum tölvupósti sé lagt til að Fouad L ætti mögulega ekki að fá prófgráðu frá háskólasjúkrahúsinu. Hann hafði sjálfur birt póstinn á Internetinu og sagði kennara skólans reyna að grafa undan sér. Í færslunni sagðist hann hafa verið rekinn vegna þess að hann hefði ekki fengið prófgráðu og að hann ætti við áfengisvanda að stríða. Fregnir hafa borist af því að konan sem hann myrti hafi kvartað undan honum við lögreglu en það hefur ekki verið staðfest.
Holland Tengdar fréttir Skotárás í Rotterdam: Þrír látnir og byssumaður handtekinn 32 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um tvær skotárásir í hollensku hafnarborginni Rotterdam í dag. Þrír voru skotnir til bana. 42 ára kennari við Erasmus háskólann og 39 ára kona, nágranni byssumannsins auk fjórtán ára dóttur hennar. Hinn handtekni var nemandi við háskólasjúkrahúsið. 28. september 2023 16:22 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Skotárás í Rotterdam: Þrír látnir og byssumaður handtekinn 32 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um tvær skotárásir í hollensku hafnarborginni Rotterdam í dag. Þrír voru skotnir til bana. 42 ára kennari við Erasmus háskólann og 39 ára kona, nágranni byssumannsins auk fjórtán ára dóttur hennar. Hinn handtekni var nemandi við háskólasjúkrahúsið. 28. september 2023 16:22
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent