Móðurfélag Arnarlax mætt First North-markaðinn Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2023 14:56 Bjørn Hembre, forstjóri Icelandic Salmon, hringdi inn fyrstu viðskipti á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn að viðstöddu starfsfólki Arnarlax og íbúum á Bíldudal í morgun. Nasdaq Iceland Icelandic Salmon AS, móðurfélag laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, var skráð á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn á Íslandi. Félagið verður með auðkennið ISLAX. Í tilkynninu frá Nasdaq segir að félagið tilheyri Nauðsynjavörugeiranum (e. Consumer Staples) og sé tuttugasta félagið sem tekið sé til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Nordic í ár. „Arnarlax er stærsti framleiðandi á eldislaxi á Íslandi. Félagið er með í rekstri átta eldissvæði í þremur fjörðum á sunnanverðum Vestfjörðum undir nafni Arnarlax ehf., sem hefur verið með höfuðstöðvar á Bíldudal frá stofnun árið 2010. Arnarlax hefur verið í fararbroddi í fiskeldi á Íslandi um árabil, en starfsemi félagsins er að fullu samþætt með eigin seiðastöðvar, sjókvíar, vinnslu og sölu. Félagið hefur sjálfbærni að leiðarljósi í öllu sínu starfi þar sem markmiðið er að framleiða hágæðavöru í sátt við umhverfið, en félagið starfar með nágrannabændum og samfélagi, sveitarfélögum og eftirlitsaðilum að því að bæta rekstur og stöðugt minnka áhrif starfseminnar á umhverfi,“ segir í tilkynningunni. Nasdaq Iceland Í tilkynningunni er haft eftir Bjørn Hembre, forstjóra Icelandic Salmon, að félagið sé stolt af því að vera komið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn á Íslandi. „Starfsemi Arnarlax er vel kunnug Íslendingum sem eru þekktir fyrir ást sína á sjávarfangi og sjálfbærri nýtingu þess. Þessi skráning er mikilvægur liður í okkar vegverð til frekari vaxtar og við erum þakklát fyrir þann áhuga sem við höfum fundið fyrir á meðal íslenskra fjárfesta. Það er því okkur mikil ánægja að bjóða íslenska fjárfesta, stóra sem smáa velkomna í félagið hér í heimalandi Arnarlax og við hlökkum til að starfa með þeim fram veginn,“ segir Bjørn Hembre. Þá býður Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland félagið innilega velkomið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn. „Icelandic Salmon er fyrsta félagið í fiskeldi á íslenska hlutabréfamarkaðnum, sem eykur breiddina á honum og gefur fjárfestum tækifæri til að fjárfesta í mjög ört vaxandi atvinnugrein. Skráning á íslenska markaðinn mun auka sýnileika félagsins og hjálpa til við að efla þekkingu á fiskeldi á Íslandi. Við hlökkum til að styðja við vegferð Icelandic Salmon hér á landi,“ segir Magnús. Nasdaq Iceland Kauphöllin Sjókvíaeldi Fiskeldi Vesturbyggð Icelandic Salmon AS Mest lesið Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Sjá meira
Í tilkynninu frá Nasdaq segir að félagið tilheyri Nauðsynjavörugeiranum (e. Consumer Staples) og sé tuttugasta félagið sem tekið sé til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Nordic í ár. „Arnarlax er stærsti framleiðandi á eldislaxi á Íslandi. Félagið er með í rekstri átta eldissvæði í þremur fjörðum á sunnanverðum Vestfjörðum undir nafni Arnarlax ehf., sem hefur verið með höfuðstöðvar á Bíldudal frá stofnun árið 2010. Arnarlax hefur verið í fararbroddi í fiskeldi á Íslandi um árabil, en starfsemi félagsins er að fullu samþætt með eigin seiðastöðvar, sjókvíar, vinnslu og sölu. Félagið hefur sjálfbærni að leiðarljósi í öllu sínu starfi þar sem markmiðið er að framleiða hágæðavöru í sátt við umhverfið, en félagið starfar með nágrannabændum og samfélagi, sveitarfélögum og eftirlitsaðilum að því að bæta rekstur og stöðugt minnka áhrif starfseminnar á umhverfi,“ segir í tilkynningunni. Nasdaq Iceland Í tilkynningunni er haft eftir Bjørn Hembre, forstjóra Icelandic Salmon, að félagið sé stolt af því að vera komið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn á Íslandi. „Starfsemi Arnarlax er vel kunnug Íslendingum sem eru þekktir fyrir ást sína á sjávarfangi og sjálfbærri nýtingu þess. Þessi skráning er mikilvægur liður í okkar vegverð til frekari vaxtar og við erum þakklát fyrir þann áhuga sem við höfum fundið fyrir á meðal íslenskra fjárfesta. Það er því okkur mikil ánægja að bjóða íslenska fjárfesta, stóra sem smáa velkomna í félagið hér í heimalandi Arnarlax og við hlökkum til að starfa með þeim fram veginn,“ segir Bjørn Hembre. Þá býður Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland félagið innilega velkomið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn. „Icelandic Salmon er fyrsta félagið í fiskeldi á íslenska hlutabréfamarkaðnum, sem eykur breiddina á honum og gefur fjárfestum tækifæri til að fjárfesta í mjög ört vaxandi atvinnugrein. Skráning á íslenska markaðinn mun auka sýnileika félagsins og hjálpa til við að efla þekkingu á fiskeldi á Íslandi. Við hlökkum til að styðja við vegferð Icelandic Salmon hér á landi,“ segir Magnús. Nasdaq Iceland
Kauphöllin Sjókvíaeldi Fiskeldi Vesturbyggð Icelandic Salmon AS Mest lesið Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent