Á erfitt andlega eftir einn og hálfan mánuð án réttinda Bjarki Sigurðsson skrifar 29. september 2023 23:01 Oumar Sylla Bah er einn þeirra sem var þjónustusviptur fyrr í sumar. Vísir/Einar Maður sem hefur verið þjónustusviptur hefur dvalið hér á landi án réttinda í rúmlega einn og hálfan mánuð segir stöðu sína vera ansi slæma. Hann hefur ítrekað þurft að sofa úti. Fyrr í sumar tóku ný lög um útlendinga gildi. Lögin þykja afar umdeild en samkvæmt þeim missir fólk þjónustu þrjátíu dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd hér á landi. Oumar er einn þeirra þjónustusviptu sem enn dvelur hér á landi. Einn og hálfur mánuður er síðan hann endaði á götunni eftir að hafa misst öll sín réttindi. Hann hefur oft þurft að sofa úti og segir geðheilsuna ekki verið góða. „Staða mín er mjög slæm. Ég þarf stundum að sofa úti undir berum himni. Ég hef ekkert fyrir stafni núna. Þetta er mjög erfitt. Ég hugsa of mikið og á erfitt andlega. Stundum tala ég bara við sjálfan mig. Ég hugsa of mikið og finn fyrir mikilli streitu,“ sagði Oumar í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Fréttastofa ræddi við Oumar fyrr í sumar þar sem hann bjó í tjaldi í Hafnarfirði. Hann geti ekki farið aftur heim til Gíneu vegna trúar sinnar. „Ég er múslimi en vil taka kristna trú. Mér var hótað lífláti heima svo ég yfirgaf landið mitt,“ segir Oumar. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Fyrr í sumar tóku ný lög um útlendinga gildi. Lögin þykja afar umdeild en samkvæmt þeim missir fólk þjónustu þrjátíu dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd hér á landi. Oumar er einn þeirra þjónustusviptu sem enn dvelur hér á landi. Einn og hálfur mánuður er síðan hann endaði á götunni eftir að hafa misst öll sín réttindi. Hann hefur oft þurft að sofa úti og segir geðheilsuna ekki verið góða. „Staða mín er mjög slæm. Ég þarf stundum að sofa úti undir berum himni. Ég hef ekkert fyrir stafni núna. Þetta er mjög erfitt. Ég hugsa of mikið og á erfitt andlega. Stundum tala ég bara við sjálfan mig. Ég hugsa of mikið og finn fyrir mikilli streitu,“ sagði Oumar í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Fréttastofa ræddi við Oumar fyrr í sumar þar sem hann bjó í tjaldi í Hafnarfirði. Hann geti ekki farið aftur heim til Gíneu vegna trúar sinnar. „Ég er múslimi en vil taka kristna trú. Mér var hótað lífláti heima svo ég yfirgaf landið mitt,“ segir Oumar.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira