Eitt prósent Hveragerðisbúa missir vinnuna Árni Sæberg skrifar 30. september 2023 12:14 Dvalarheimilið Ás í Hveragerði. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir uppsagnir fjölda starfsmanna dvalarheimilisins Áss í Hveragerði högg fyrir bæinn. Hann ætlar að reyna að fá Grund til að hætta við uppsagnirnar. Vísir greindi frá því á dögunum að 38 starfsmenn Grundarheimilanna hefðu fengið þær fregnir frá stéttarfélagi sínu að störf þeirra hefðu verið lögð niður. Geir Sveinsson bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að íbúar Hveragerðis séu í áfalli yfir tíðindunum. „Við hörmum þetta gríðarlega. að þessi uppsögn hafi komið. Fyrir sveitarfélag eins og Hveragerði er þetta auðvitað stórt og mikið högg. Síðustu daga hefur einfaldlega verið þungt hljóð í bæjarbúum. Þetta er um eitt prósent íbúa.“ Á fund með forstjóranum Geir hefur rætt við forsvarsmenn Grundar og á bókaðan fund með Karli Óttari Einarssyni á mánudag þar sem farið verður yfir málin. „Við ætlum að sjá og ræða hvort ekki megi endurskoða þetta og athuga hvernig staðan er. Ég er kannski ekki allt of bjartsýnn með það, en mér finnst algerlega vera tilraunarinnar virði að hitta Karl Óttar, því að þetta hefur mjög mikil áhrif. Þetta er gott starfsfólk sem hefur unnið góða vinnu, og þarfa vinnu.“ Þjóðin eldist og íbúum fjölgar Þá segir hann að mikilvægt sé að öflugt dvalarheimili sé rekið í Hveragerði og góð þjónusta við aldraða íbúa þess sé tryggð. „Þeir fullyrða að þetta muni ekki hafa nein áhrif á það en engu að síður hef ég áhuga á að fara yfir það. Af því að okkur fer fjölgandi og eldri íbúum sömuleiðis og það er mjög mikilvægt að gott starf sé unnið á þessum stöðum og hlúð að því fólki sem þarna er. Þó að stór hluti sé í hreingerningum og öðru þá er mjög svo mikilvægt á þessum stöðum, það er hvert einasta starf mikilvægt. Þess vegna viljum auðvitað tryggja það að þetta fólk missi ekki vinnu sína, ef okkur er þess kostur.“ Hveragerði Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Vísir greindi frá því á dögunum að 38 starfsmenn Grundarheimilanna hefðu fengið þær fregnir frá stéttarfélagi sínu að störf þeirra hefðu verið lögð niður. Geir Sveinsson bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að íbúar Hveragerðis séu í áfalli yfir tíðindunum. „Við hörmum þetta gríðarlega. að þessi uppsögn hafi komið. Fyrir sveitarfélag eins og Hveragerði er þetta auðvitað stórt og mikið högg. Síðustu daga hefur einfaldlega verið þungt hljóð í bæjarbúum. Þetta er um eitt prósent íbúa.“ Á fund með forstjóranum Geir hefur rætt við forsvarsmenn Grundar og á bókaðan fund með Karli Óttari Einarssyni á mánudag þar sem farið verður yfir málin. „Við ætlum að sjá og ræða hvort ekki megi endurskoða þetta og athuga hvernig staðan er. Ég er kannski ekki allt of bjartsýnn með það, en mér finnst algerlega vera tilraunarinnar virði að hitta Karl Óttar, því að þetta hefur mjög mikil áhrif. Þetta er gott starfsfólk sem hefur unnið góða vinnu, og þarfa vinnu.“ Þjóðin eldist og íbúum fjölgar Þá segir hann að mikilvægt sé að öflugt dvalarheimili sé rekið í Hveragerði og góð þjónusta við aldraða íbúa þess sé tryggð. „Þeir fullyrða að þetta muni ekki hafa nein áhrif á það en engu að síður hef ég áhuga á að fara yfir það. Af því að okkur fer fjölgandi og eldri íbúum sömuleiðis og það er mjög mikilvægt að gott starf sé unnið á þessum stöðum og hlúð að því fólki sem þarna er. Þó að stór hluti sé í hreingerningum og öðru þá er mjög svo mikilvægt á þessum stöðum, það er hvert einasta starf mikilvægt. Þess vegna viljum auðvitað tryggja það að þetta fólk missi ekki vinnu sína, ef okkur er þess kostur.“
Hveragerði Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira