Samrunaviðræður Eikar og Reita í strand Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. október 2023 19:21 Verslunarmiðstöðin Kringlan er á meðal fasteigna í eignasafni Reita. Fasteignafélögin Eik og Reitir hafa hætt viðræðum um mögulegan samruna fasteignafélaganna tveggja. Þetta kemur fram í tilkynningu Eikar til Kauphallarinnar, en bæði félögin eru skráð á markað. Félögin hafa átt í samrunaviðræðum frá því í lok júní. Í miðjum septembermánuði samþykktu hluthafar Eikar að stjórn félagsins væri heimilt að gera samrunasamning við Reiti. Nú hafa viðræðurnar hins vegar strandað. „Ráðgjafar og sérfróðir aðilar hafa greint eignasöfn beggja félaga og umgjörð mögulegra viðskipta. Í ljósi þeirra upplýsinga og samskipta sem liggja fyrir meta aðilar stöðuna þannig að þeir muni ekki, að óbreyttu, ná sameiginlegri niðurstöðu um virðismat og skiptahlutföll milli félaganna sem væri þess eðlis að stjórn Eikar fasteignafélags væri tilbúin til þess að mæla með við hluthafa sína að teknu tilliti til stöðu félagsins á markaði og ítarlegum samanburði á verðmati leigu- og þróunareigna félaganna,“ segir í tilkynningunni. Stjórnin muni áfram kanna aðra möguleika til að efla félagið „Stjórn hyggst, eins og áður hefur komið fram, birta viðbót við greinargerð sína vegna breytinga á valfrjálsu tilboði Regins hf. í allt hlutafé Eikar fasteignafélags eigi síðar en einni viku áður en gildistími tilboðsins rennur út.“ Eik barst yfirtökutilboð frá Reginn hf. í júní en hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hún geti mælt með því við hluthafa sína að taka breyttu tilboði. Fasteignamarkaður Eik fasteignafélag Reitir fasteignafélag Kauphöllin Mest lesið Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Eikar til Kauphallarinnar, en bæði félögin eru skráð á markað. Félögin hafa átt í samrunaviðræðum frá því í lok júní. Í miðjum septembermánuði samþykktu hluthafar Eikar að stjórn félagsins væri heimilt að gera samrunasamning við Reiti. Nú hafa viðræðurnar hins vegar strandað. „Ráðgjafar og sérfróðir aðilar hafa greint eignasöfn beggja félaga og umgjörð mögulegra viðskipta. Í ljósi þeirra upplýsinga og samskipta sem liggja fyrir meta aðilar stöðuna þannig að þeir muni ekki, að óbreyttu, ná sameiginlegri niðurstöðu um virðismat og skiptahlutföll milli félaganna sem væri þess eðlis að stjórn Eikar fasteignafélags væri tilbúin til þess að mæla með við hluthafa sína að teknu tilliti til stöðu félagsins á markaði og ítarlegum samanburði á verðmati leigu- og þróunareigna félaganna,“ segir í tilkynningunni. Stjórnin muni áfram kanna aðra möguleika til að efla félagið „Stjórn hyggst, eins og áður hefur komið fram, birta viðbót við greinargerð sína vegna breytinga á valfrjálsu tilboði Regins hf. í allt hlutafé Eikar fasteignafélags eigi síðar en einni viku áður en gildistími tilboðsins rennur út.“ Eik barst yfirtökutilboð frá Reginn hf. í júní en hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hún geti mælt með því við hluthafa sína að taka breyttu tilboði.
Fasteignamarkaður Eik fasteignafélag Reitir fasteignafélag Kauphöllin Mest lesið Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira