Emilíana Torrini syngur og Yoko Ono býður fría siglingu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. október 2023 16:34 Friðarsúlan verður tendruð í 17. sinn næstkomandi mánudag. Getty Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í 17. sinn mánudaginn, 9. október klukkan 20. Boðað er til friðsælrar athafnar en 9. október er fæðingardagur Johns Lennon. Friðarsúlan varpa ljósi upp í himininn til 8. desember sem er dánardagur hans. Yoko Ono, ekkja Lennon, býður upp á fríar siglingar út í Viðey þar sem tónlistarkonan Emilíana Torrini er meðal þeirra sem koma fram. Sömuleiðis parið Helgi Jónsson og Tina Dickow. Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og fleiri halda úti dagskrá í Viðey sem hefst kl. 17:45 og stendur til kl. 21:30. Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og fleiri halda úti dagskrá sem hefst kl. 17:45 og stendur til kl. 21:00. Kl. 17:45 - Ganga á vegum Listasafns Reykjavíkur um verk Richard Serra og Yoko Ono. Kl. 18:00 - Söguganga á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Kl. 18:45 - Ganga á vegum Listasafns Reykjavíkur um verk Richard Serra og Yoko Ono. Kl. 19:00 - Söguganga á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Dagskrá í Viðey Kl. 19:40: Emilíana Torrini og vinir flytja tónlist við Friðarsúluna. Auk Emilíönu eru valinkunnir tónlistarmenn þau Pétur Ben, Helgi Jónsson, Markéta Irglová og Tina Dickow. Kl. 19:58: Dagur B Eggertsson, borgarstjóri flytur ávarp. Kl. 20:00: Friðarsúlan tendruð undir laginu Imagine eftir John Lennon og Yoko Ono. Fyrsta ferja eftir tendrun Friðarsúlunnar siglir frá Viðey klukkan 20:30. Strætó verður með ferðir gegn gjaldi frá Skarfabakka að Hlemmi frá klukkan 20:40 og þar til lokið verður að flytja gesti úr Viðey. Fríar siglingar í boði Yoko Ono Yoko Ono býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Siglt verður frá Skarfabakka frá kl. 17.30 til kl. 19.30. Athugið að vegna mikillar aðsóknar undanfarin ár þarf að bóka miða fyrirfram, en aðeins 5 manns geta bókað sig á sama miða. Panta miða í ferju. Strætóferðir verða frá Hlemmi að Skarfabakka á hálftíma fresti. Fyrsti vagn fer frá Hlemmi kl. 17:30 og ekið verður til kl. 19:00. Farþegar þurfa að borga almennt fargjald. Tákn um baráttu fyrir heimsfriði Friðarsúlan eða Imagine Peace Tower er útilistaverk eftir Yoko Ono sem var reist í Viðey árið 2007 til að heiðra minningu Johns Lennons. Friðarsúlan er tendruð árlega á fæðingardegi Lennons þann 9. október og lýsir til 8. desember sem er dánardagur hans. Listaverkið er tákn fyrir baráttu Ono og Lennons fyrir heimsfriði. Friðarsúlan, er í formi óskabrunns en á hana eru grafin orðin „hugsa sér frið“ á 24 tungumálum en enska heitið er vísun í lagið „Imagine“ eftir John Lennon. Friðarsúlan í Viðey Reykjavík Viðey Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Yoko Ono, ekkja Lennon, býður upp á fríar siglingar út í Viðey þar sem tónlistarkonan Emilíana Torrini er meðal þeirra sem koma fram. Sömuleiðis parið Helgi Jónsson og Tina Dickow. Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og fleiri halda úti dagskrá í Viðey sem hefst kl. 17:45 og stendur til kl. 21:30. Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og fleiri halda úti dagskrá sem hefst kl. 17:45 og stendur til kl. 21:00. Kl. 17:45 - Ganga á vegum Listasafns Reykjavíkur um verk Richard Serra og Yoko Ono. Kl. 18:00 - Söguganga á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Kl. 18:45 - Ganga á vegum Listasafns Reykjavíkur um verk Richard Serra og Yoko Ono. Kl. 19:00 - Söguganga á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Dagskrá í Viðey Kl. 19:40: Emilíana Torrini og vinir flytja tónlist við Friðarsúluna. Auk Emilíönu eru valinkunnir tónlistarmenn þau Pétur Ben, Helgi Jónsson, Markéta Irglová og Tina Dickow. Kl. 19:58: Dagur B Eggertsson, borgarstjóri flytur ávarp. Kl. 20:00: Friðarsúlan tendruð undir laginu Imagine eftir John Lennon og Yoko Ono. Fyrsta ferja eftir tendrun Friðarsúlunnar siglir frá Viðey klukkan 20:30. Strætó verður með ferðir gegn gjaldi frá Skarfabakka að Hlemmi frá klukkan 20:40 og þar til lokið verður að flytja gesti úr Viðey. Fríar siglingar í boði Yoko Ono Yoko Ono býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Siglt verður frá Skarfabakka frá kl. 17.30 til kl. 19.30. Athugið að vegna mikillar aðsóknar undanfarin ár þarf að bóka miða fyrirfram, en aðeins 5 manns geta bókað sig á sama miða. Panta miða í ferju. Strætóferðir verða frá Hlemmi að Skarfabakka á hálftíma fresti. Fyrsti vagn fer frá Hlemmi kl. 17:30 og ekið verður til kl. 19:00. Farþegar þurfa að borga almennt fargjald. Tákn um baráttu fyrir heimsfriði Friðarsúlan eða Imagine Peace Tower er útilistaverk eftir Yoko Ono sem var reist í Viðey árið 2007 til að heiðra minningu Johns Lennons. Friðarsúlan er tendruð árlega á fæðingardegi Lennons þann 9. október og lýsir til 8. desember sem er dánardagur hans. Listaverkið er tákn fyrir baráttu Ono og Lennons fyrir heimsfriði. Friðarsúlan, er í formi óskabrunns en á hana eru grafin orðin „hugsa sér frið“ á 24 tungumálum en enska heitið er vísun í lagið „Imagine“ eftir John Lennon.
Friðarsúlan í Viðey Reykjavík Viðey Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira