Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. október 2023 17:51 Telma Tómasson les fréttir í kvöld. Vísir Torfajökull er einn þriggja jökla á landinu sem mun að öllum líkindum hverfa á næstu tveimur áratugum. Jöklafræðingur segir ekkert geta bjargað jöklinum úr þessu. Ljósmyndarinn RAX flaug nýverið yfir jökulinn og sýnir myndefnið vel stöðuna í dag. Við sjáum myndirnar og fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá dómi ákæru í hryðjuverkamálinu svokallaða. Við ræðum við Svein Andra Sveinsson, verjanda annars þeirra ákærðu, í beinni. Þrettán ára strákur var kallaður skömm fyrir íþróttafélag sitt þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Dæmi eru um að foreldrar veitist að ungmennum sem hafa dæmt fótboltaleiki barna.Við sjáum brot úr Hliðarlínunni sem fer í loftið að loknum kvöldfréttum. Þá verðum við í beinni frá Breiðholti og skoðum vinningstillögur í hugmyndasamkeppninni Hverfið mitt. Í einni þeirra felst að koma upp stóru skilti sem býður fólk velkomið í hverfið. Þá kynnum við okkur afmælisveislu fyrir flugvél og kíkjum á sérstakt skósafn sem er til sýnis á Höfn. Í Íslandi í dag hittir Vala Matt leikarann Tómas Lemarquis sem hefur innréttað rútu sem hann býr í á ferðum sínum um landið. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Við sjáum myndirnar og fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá dómi ákæru í hryðjuverkamálinu svokallaða. Við ræðum við Svein Andra Sveinsson, verjanda annars þeirra ákærðu, í beinni. Þrettán ára strákur var kallaður skömm fyrir íþróttafélag sitt þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Dæmi eru um að foreldrar veitist að ungmennum sem hafa dæmt fótboltaleiki barna.Við sjáum brot úr Hliðarlínunni sem fer í loftið að loknum kvöldfréttum. Þá verðum við í beinni frá Breiðholti og skoðum vinningstillögur í hugmyndasamkeppninni Hverfið mitt. Í einni þeirra felst að koma upp stóru skilti sem býður fólk velkomið í hverfið. Þá kynnum við okkur afmælisveislu fyrir flugvél og kíkjum á sérstakt skósafn sem er til sýnis á Höfn. Í Íslandi í dag hittir Vala Matt leikarann Tómas Lemarquis sem hefur innréttað rútu sem hann býr í á ferðum sínum um landið. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira