„Við búumst við meiru af okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 23:00 Erik ten Hag var eðlilega ekki sáttur með úrslit kvöldsins. Michael Regan/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr eftir 2-3 tap liðsins gegn Galatasaray á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af seinustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. „Mistökin sem við gerum er eitthvað sem er ekki hægt að bjóða upp á þegar þú ert að spila á svona háu stigi því þér verður refsað,“ sagði Ten Hag eftir tapið í kvöld. „Það er erfitt að hafa stjórn á þessu, en við erum allir í þessu saman. Við vorum tvisvar yfir í leiknum og með góða stjórn á honum. Við búumst við meiru af okkur.“ Þrátt fyrir tapið gat Ten Hag þó fundið jákvæða punkta eftir leikinn. Hinn tvítugi Rasmus Højlund skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld og segir Ten Hag það jákvætt. „Rasmus skoraði tvö frábær mörk og við erum ánægðir með það. En þessi mörk unnu samt ekki leikinn fyrir okkur, en hann getur samt verið sáttur með þau.“ Aðrir sóknarmenn Manchester United einnig tækifæri til að skora, en þeirra besta færi var þegar Marcus Rashford var sloppinn einn í gegn en ákvað að reyna að renna boltanum á Bruno Fernandes sem hefði þá verið einn á móti marki. Sendingin frá Rashford var hins vegar ekki upp á marga fiska og sóknin rann því út í sandinn. „Það er undir honum komið hvað hann gerir í svona aðstæðum. Á svona augnablikum verður leikmaðurinn sjálfur að taka ákvörðun,“ sagði Ten Hag að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
„Mistökin sem við gerum er eitthvað sem er ekki hægt að bjóða upp á þegar þú ert að spila á svona háu stigi því þér verður refsað,“ sagði Ten Hag eftir tapið í kvöld. „Það er erfitt að hafa stjórn á þessu, en við erum allir í þessu saman. Við vorum tvisvar yfir í leiknum og með góða stjórn á honum. Við búumst við meiru af okkur.“ Þrátt fyrir tapið gat Ten Hag þó fundið jákvæða punkta eftir leikinn. Hinn tvítugi Rasmus Højlund skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld og segir Ten Hag það jákvætt. „Rasmus skoraði tvö frábær mörk og við erum ánægðir með það. En þessi mörk unnu samt ekki leikinn fyrir okkur, en hann getur samt verið sáttur með þau.“ Aðrir sóknarmenn Manchester United einnig tækifæri til að skora, en þeirra besta færi var þegar Marcus Rashford var sloppinn einn í gegn en ákvað að reyna að renna boltanum á Bruno Fernandes sem hefði þá verið einn á móti marki. Sendingin frá Rashford var hins vegar ekki upp á marga fiska og sóknin rann því út í sandinn. „Það er undir honum komið hvað hann gerir í svona aðstæðum. Á svona augnablikum verður leikmaðurinn sjálfur að taka ákvörðun,“ sagði Ten Hag að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58