Risa bjórhátíð í Hveragerði um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. október 2023 13:30 Elvar Þrastarson bruggmeistari hjá Ölverk í Hveragerði, sem er með risa bjórhátíð um helgina ásamt sínu fólki á veitingastaðnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjátíu og tvö brugghús af öllu landinu taka þátt í Bjórhátíð Ölverks í Hveragerði um helgina, sem fer fram í gömlu heitu ylræktargróðurhúsi í bæjarfélaginu. Brugghús hafa sprottið upp eins og gorkúlur um allt land á síðustu ár og virðist ekkert lát vera á fjölgun þeirra. Eigendur og starfsmenn brugghúsanna, ásamt fjölda gesta eyði helginni saman í Hveragerði á bjórhátíð Ölverks Pizzu og brugghús. Elvar Þrastarson er bruggmeistari og eigandi Ölverks, ásamt Laufeyju Sif Lárusdóttur. „Þetta er risa hátíð fer stækkandi. Fyrri partinn er alltaf bjór í boði, alveg upp í 300 mann, sem koma hvorn daginn og svo seinni partinn breytum við þessu í skemmtistað og erum með tónlistarmenn og DJ fram á nótt,“ segir Elvar. Og það er mikil bruggstemming og bjórstemming í þjóðfélaginu eða hvað? „Já, ég held að fólk sé bara tilbúið að prófa eitthvað nýtt þótt það sé ekki mikið magn í einu þá fer það og kaupir sína vananlegu kippu og tvo þrjá af einhverju nýju og spennandi með þér einhverju íslensku.“ Ölverk er vinsæll veitingastaður í Hveragerði, sem Elvar og Laufey Sif eiga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elvar segist alltaf vera að brugga nýja bjóra og prófa sig áfram með hvað virkar og hvað ekki. „Við erum alltaf allavega með átta mismunandi bjóra á krana í hvert skipti og svo náttúrulega er það besta við Ísland í dag að þú getur komið beint til okkar og keypt bjór í dós og labbað með hann út úr brugghúsinu. Já, það er alveg nýtt? „Já, tók gildi í sumar, þá breyttist þetta, þannig að það er komið fullt af flottum bjórbúðum allt í kringum Ísland út af því að þetta eru 30 og eitthvað lítil brugghús, sem mega selja þér áfengi beint út úr húsi, sem er skemmtileg viðbót viðbót,“ segir Elvar. Hveragerði Veitingastaðir Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Sjá meira
Brugghús hafa sprottið upp eins og gorkúlur um allt land á síðustu ár og virðist ekkert lát vera á fjölgun þeirra. Eigendur og starfsmenn brugghúsanna, ásamt fjölda gesta eyði helginni saman í Hveragerði á bjórhátíð Ölverks Pizzu og brugghús. Elvar Þrastarson er bruggmeistari og eigandi Ölverks, ásamt Laufeyju Sif Lárusdóttur. „Þetta er risa hátíð fer stækkandi. Fyrri partinn er alltaf bjór í boði, alveg upp í 300 mann, sem koma hvorn daginn og svo seinni partinn breytum við þessu í skemmtistað og erum með tónlistarmenn og DJ fram á nótt,“ segir Elvar. Og það er mikil bruggstemming og bjórstemming í þjóðfélaginu eða hvað? „Já, ég held að fólk sé bara tilbúið að prófa eitthvað nýtt þótt það sé ekki mikið magn í einu þá fer það og kaupir sína vananlegu kippu og tvo þrjá af einhverju nýju og spennandi með þér einhverju íslensku.“ Ölverk er vinsæll veitingastaður í Hveragerði, sem Elvar og Laufey Sif eiga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elvar segist alltaf vera að brugga nýja bjóra og prófa sig áfram með hvað virkar og hvað ekki. „Við erum alltaf allavega með átta mismunandi bjóra á krana í hvert skipti og svo náttúrulega er það besta við Ísland í dag að þú getur komið beint til okkar og keypt bjór í dós og labbað með hann út úr brugghúsinu. Já, það er alveg nýtt? „Já, tók gildi í sumar, þá breyttist þetta, þannig að það er komið fullt af flottum bjórbúðum allt í kringum Ísland út af því að þetta eru 30 og eitthvað lítil brugghús, sem mega selja þér áfengi beint út úr húsi, sem er skemmtileg viðbót viðbót,“ segir Elvar.
Hveragerði Veitingastaðir Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?