„Værum í Evrópusæti hefðum við spilað svona í allt sumar“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. október 2023 16:29 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, á hliðarlínunni í leik dagsins Vísir/Anton Brink Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var í skýjunum með að hafa náð að halda liðinu í Bestu-deildinni. „Við vorum frábærir í dag og við töluðum um það fyrir leik að við yrðum að fá góða frammistöðu. Það var hrikalegur kraftur í okkur og ef við hefðum spilað svona í allt sumar og fengið þennan stuðning þá værum við í Evrópusæti,“ sagði Rúnar Páll afar ánægður með sigurinn og stuðninginn sem liðið fékk. Fylkir spilaði frábærlega í fyrri hálfleik sem skilaði þremur mörkum og síðari hálfleikurinn var aðeins formsatriði. „Við löbbuðum yfir þá og vorum ótrúlega flottir. Við fórum hátt upp á völlinn og leyfðum þeim ekki að spila þessum löngu boltum. Við vorum duglegir og nýttum færin okkar mjög vel.“ „Að spila hvern einasta leik með 8-9 heimamönnum í byrjunarliðinu og líka með 2-4 á bekknum hverju sinni. Við vorum ekki með neina útlendinga og stóðum okkur ótrúlega vel í þessari deild. Við höfum fengið fína frammistöðu í mörgum leikjum og einnig slæma frammistöðu og tapað. „Það er geggjuð tilfinning fyrir mig sem þjálfara og strákana sem lögðu hart að sér. Ég gæti ekki verið ánægðari.“ Rúnar var afar ánægður með hafa náð að halda liðinu uppi þar sem liðið var ekki styrkt með fleiri leikmönnum. „Við vorum gagnrýndir og það var talað um það að við myndum ekki fá meira en tíu stig í deildinni og það var umræðan í byrjun móts. Núna hafa menn fengið smjörþefinn og við fórum upp úr fyrstu deildinni og nánast með sama mannskap náðum við að halda okkur uppi.“ „Reynslan sem strákarnir sem voru að taka sín fyrstu skref var ótrúlega dýrmæt og það eru nánast allir á samningi á næsta ári og við getum byggt ofan á það sem við höfum gert og bætt í.“ Rúnar staðfesti að hann myndi þjálfa liðið á næsta tímabili og hlakkaði mikið til. Fylkir Besta deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Sjá meira
„Við vorum frábærir í dag og við töluðum um það fyrir leik að við yrðum að fá góða frammistöðu. Það var hrikalegur kraftur í okkur og ef við hefðum spilað svona í allt sumar og fengið þennan stuðning þá værum við í Evrópusæti,“ sagði Rúnar Páll afar ánægður með sigurinn og stuðninginn sem liðið fékk. Fylkir spilaði frábærlega í fyrri hálfleik sem skilaði þremur mörkum og síðari hálfleikurinn var aðeins formsatriði. „Við löbbuðum yfir þá og vorum ótrúlega flottir. Við fórum hátt upp á völlinn og leyfðum þeim ekki að spila þessum löngu boltum. Við vorum duglegir og nýttum færin okkar mjög vel.“ „Að spila hvern einasta leik með 8-9 heimamönnum í byrjunarliðinu og líka með 2-4 á bekknum hverju sinni. Við vorum ekki með neina útlendinga og stóðum okkur ótrúlega vel í þessari deild. Við höfum fengið fína frammistöðu í mörgum leikjum og einnig slæma frammistöðu og tapað. „Það er geggjuð tilfinning fyrir mig sem þjálfara og strákana sem lögðu hart að sér. Ég gæti ekki verið ánægðari.“ Rúnar var afar ánægður með hafa náð að halda liðinu uppi þar sem liðið var ekki styrkt með fleiri leikmönnum. „Við vorum gagnrýndir og það var talað um það að við myndum ekki fá meira en tíu stig í deildinni og það var umræðan í byrjun móts. Núna hafa menn fengið smjörþefinn og við fórum upp úr fyrstu deildinni og nánast með sama mannskap náðum við að halda okkur uppi.“ „Reynslan sem strákarnir sem voru að taka sín fyrstu skref var ótrúlega dýrmæt og það eru nánast allir á samningi á næsta ári og við getum byggt ofan á það sem við höfum gert og bætt í.“ Rúnar staðfesti að hann myndi þjálfa liðið á næsta tímabili og hlakkaði mikið til.
Fylkir Besta deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Sjá meira