Tala látinna í Afganistan komin yfir tvö þúsund Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. október 2023 10:30 Jarðskjálftarnir urðu í gær um klukkan ellefu að staðartíma. EPA Meira en tvö þúsund manns hafa látist og tíu þúsund manns slasast eftir að tveir öflugir jarðskjálftar riðu yfir Afganistan í gær, skjálftarnir eru sagðir þeir mannskæðustu í landinu í langan tíma. Skjálftarnir urðu skammt frá borginni Herat í samnefndu héraði skammt frá landamærum Afganistan og Íran. Sá stærsti mældist 6,3 að stærð en átta kröftugir eftirskjálftar fylgdu. Talsmaður hamfararáðuneytis Afganistan sagði meira en 2060 manns hafa látist og meira en tíu þúsund slasast. Björgunaraðgerðir standa enn yfir og óttast er að tala látinna hækki enn fremur. Þá sagði hann tólf þorp í Zindeh Jan-unmdæmi og sex þorp í Ghoryan-umdæmi vera gjöreyðilögð. Stór hluti íbúa á því svæði er flóttafólk frá Íran og Pakistan auk þess sem mikil fátækt ríkir í þeim þorpum. Talsmaður Talíbana hefur biðlað til annarra þjóða að veita fram þá aðstoð sem þau geta, en heilbrigðiskerfið í landinu hefur þurft að reiða sig á utanaðkomandi aðstoð eftir mikinn niðurskurð í kjölfar valdatöku Talíbana. Diplómatar og talsmenn hjálparstarfa hafa lýst yfir áhyggjum af því að Afganar fái ekki nægilega aðstoð frá öðrum þjóðum vegna þeirra hamla sem settar hafa verið á konur í landinu eftir að Talíbanar tóku völd. Afganistan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Minnst 180 farist og talið að fleiri muni finnast Nærri 200 hafa farist í tveimur öflugum jarðskjálftum sem riðu yfir Afganistan í dag. Skjálftarnir mældust 6,3 að stærð og fylgdu minnst sjö kröftugir eftirskjálftar í kjölfarið. Þetta er í annað skiptið á innan við einu og hálfu ári sem öflugir jarðskjálftar skekja landið. 7. október 2023 22:41 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Sjá meira
Skjálftarnir urðu skammt frá borginni Herat í samnefndu héraði skammt frá landamærum Afganistan og Íran. Sá stærsti mældist 6,3 að stærð en átta kröftugir eftirskjálftar fylgdu. Talsmaður hamfararáðuneytis Afganistan sagði meira en 2060 manns hafa látist og meira en tíu þúsund slasast. Björgunaraðgerðir standa enn yfir og óttast er að tala látinna hækki enn fremur. Þá sagði hann tólf þorp í Zindeh Jan-unmdæmi og sex þorp í Ghoryan-umdæmi vera gjöreyðilögð. Stór hluti íbúa á því svæði er flóttafólk frá Íran og Pakistan auk þess sem mikil fátækt ríkir í þeim þorpum. Talsmaður Talíbana hefur biðlað til annarra þjóða að veita fram þá aðstoð sem þau geta, en heilbrigðiskerfið í landinu hefur þurft að reiða sig á utanaðkomandi aðstoð eftir mikinn niðurskurð í kjölfar valdatöku Talíbana. Diplómatar og talsmenn hjálparstarfa hafa lýst yfir áhyggjum af því að Afganar fái ekki nægilega aðstoð frá öðrum þjóðum vegna þeirra hamla sem settar hafa verið á konur í landinu eftir að Talíbanar tóku völd.
Afganistan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Minnst 180 farist og talið að fleiri muni finnast Nærri 200 hafa farist í tveimur öflugum jarðskjálftum sem riðu yfir Afganistan í dag. Skjálftarnir mældust 6,3 að stærð og fylgdu minnst sjö kröftugir eftirskjálftar í kjölfarið. Þetta er í annað skiptið á innan við einu og hálfu ári sem öflugir jarðskjálftar skekja landið. 7. október 2023 22:41 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Sjá meira
Minnst 180 farist og talið að fleiri muni finnast Nærri 200 hafa farist í tveimur öflugum jarðskjálftum sem riðu yfir Afganistan í dag. Skjálftarnir mældust 6,3 að stærð og fylgdu minnst sjö kröftugir eftirskjálftar í kjölfarið. Þetta er í annað skiptið á innan við einu og hálfu ári sem öflugir jarðskjálftar skekja landið. 7. október 2023 22:41