Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2023 16:33 Óskar Hrafn, fyrrum þjálfari Breiðabliks. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. Hann hefur stýrt liðinu við góðan árangur frá því árið 2019 en tilkynnti ákvörðun sína í dag eftir 0-2 tap gegn Stjörnunni í síðasta leik Bestu deildarinnar. „Ákvörðun var tekin á föstudag, ég fór á fund og sagði þeim að ég hefði áhuga á að hætta eftir þetta tímabil þegar riðlakeppninni lyki. Við hittumst svo aftur og mér var tilkynnt að ekki yrði óskað eftir starfskröftum mínum eftir þennan leik“ sagði Óskar í viðtali eftir leik Breiðbliks og Stjörnunnar. Óskar mun fljúga til Noregs á morgun og ræða þar við aðila hjá félaginu Haugesund um að taka við starfi sem þjálfari liðsins. „Ég veit ekkert hvað mun gerast en ég flýg til Osló í fyrramálið og hitti Haugesund seinnipartinn, svo þurfum við bara að sjá hvað gerist“ sagði Óskar um framtíðaráform sín. Ekki liggur fyrir að þessu sinni hver tekur við hans starfi, aðstoðarþjálfarinn Halldór Árnason hefur ekki tilkynnt starfslok og mun því væntanlega stýra liðina allavega fyrst um sinn. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Hann hefur stýrt liðinu við góðan árangur frá því árið 2019 en tilkynnti ákvörðun sína í dag eftir 0-2 tap gegn Stjörnunni í síðasta leik Bestu deildarinnar. „Ákvörðun var tekin á föstudag, ég fór á fund og sagði þeim að ég hefði áhuga á að hætta eftir þetta tímabil þegar riðlakeppninni lyki. Við hittumst svo aftur og mér var tilkynnt að ekki yrði óskað eftir starfskröftum mínum eftir þennan leik“ sagði Óskar í viðtali eftir leik Breiðbliks og Stjörnunnar. Óskar mun fljúga til Noregs á morgun og ræða þar við aðila hjá félaginu Haugesund um að taka við starfi sem þjálfari liðsins. „Ég veit ekkert hvað mun gerast en ég flýg til Osló í fyrramálið og hitti Haugesund seinnipartinn, svo þurfum við bara að sjá hvað gerist“ sagði Óskar um framtíðaráform sín. Ekki liggur fyrir að þessu sinni hver tekur við hans starfi, aðstoðarþjálfarinn Halldór Árnason hefur ekki tilkynnt starfslok og mun því væntanlega stýra liðina allavega fyrst um sinn.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00