Pavel: Umhverfið hjálpaði okkur Andri Már Eggertsson skrifar 8. október 2023 21:51 Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var afar ánægður með sigurinn og þá sérstaklega varnarleikinn. „Það var frábært að sjá svona stemmningu í fyrsta leik. Þetta var góður leikur og þeir sem vilja kafa í sóknarleik liðana ættu frekar að skoða varnarleikinn því vörn beggja liða stýrði því að það var lítið skorað í leiknum,“ sagði Pavel eftir leik Pavel var afar ánægður með byrjun Tindastóls þar sem gestirnir gerðu fyrstu níu stigin. „Ég held í alvöru að þetta umhverfi hafi hjálpað okkur mikið. Við erum tilfinningaríkt lið og stólum mikið á umhverfið sem við erum í og ef að andstæðingurinn getur boðið upp á svona umhverfi þá kveikir það í okkur.“ Pavel taldi sig ekki hafa lesið sókn heimamanna þegar að Haukur Helgi Pálsson tók þriggja stiga skot og reyndi að jafna leikinn. „Ég er ekki svo klár að hafa náð að lesa þeirra sókn. Einhver átti að vera opinn og það er hægt að giska á það hver ætti að fá skotið. Í svona augnabliki geriru þitt besta og vonar það besta.“ Tindastóll var með 17 tapaða bolta og Pavel hrósaði varnarleik heimamanna. „Þeir spiluðu góða vörn. Sóknarleikur sem er stutt á leið komin sem þýðir að það eru leikmenn að koma sér inn í okkar skipulag,“ sagði Pavel að lokum. Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
„Það var frábært að sjá svona stemmningu í fyrsta leik. Þetta var góður leikur og þeir sem vilja kafa í sóknarleik liðana ættu frekar að skoða varnarleikinn því vörn beggja liða stýrði því að það var lítið skorað í leiknum,“ sagði Pavel eftir leik Pavel var afar ánægður með byrjun Tindastóls þar sem gestirnir gerðu fyrstu níu stigin. „Ég held í alvöru að þetta umhverfi hafi hjálpað okkur mikið. Við erum tilfinningaríkt lið og stólum mikið á umhverfið sem við erum í og ef að andstæðingurinn getur boðið upp á svona umhverfi þá kveikir það í okkur.“ Pavel taldi sig ekki hafa lesið sókn heimamanna þegar að Haukur Helgi Pálsson tók þriggja stiga skot og reyndi að jafna leikinn. „Ég er ekki svo klár að hafa náð að lesa þeirra sókn. Einhver átti að vera opinn og það er hægt að giska á það hver ætti að fá skotið. Í svona augnabliki geriru þitt besta og vonar það besta.“ Tindastóll var með 17 tapaða bolta og Pavel hrósaði varnarleik heimamanna. „Þeir spiluðu góða vörn. Sóknarleikur sem er stutt á leið komin sem þýðir að það eru leikmenn að koma sér inn í okkar skipulag,“ sagði Pavel að lokum.
Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira