Slóvakar náðu ekki í stig | Bosnía fór létt með Liechtenstein Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 20:54 Leikmenn Portúgal fagna einu af mörkum sínum í leik kvöldsins gegn Slóvakíu. Vísir/EPA Portúgalar juku við forystu sína á toppi J-riðils undankeppni EM. Bosnía vann svo sinn leik og fer upp fyrir Ísland á stöðutöflunni. Portúgalar tóku forystuna snemma í leiknum, Slóvakar minnkuðu muninn undir lokin en varð ekki ánægjan úr erfiðinu í þetta seinn. Cristiano Ronaldo hélt áfram að bæta landsliðsmarkamet sitt þegar hann skoraði sitt 124. og 125. mark, það fyrra úr vítaspyrnu á 28. mínútu leiksins. Ronaldo var heiðraður fyrir að hafa spilað sinn 200. landsleik í sumar gegn Íslandi. Cristiano Ronaldo was honored before kickoff for reaching his 200th Portugal cap in June 🇵🇹 pic.twitter.com/gKD923mRl6— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Bosnía gekk örugglega frá Lichtenstein, Amar Rahmanovíc braut ísinn á 13. mínútu. Miroslav Stevanovic skoraði svo mark skömmu síðar sem VAR dómari leiksins dæmdi ógilt, það kom þó ekki að sök, hann skoraði annað mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan í J-riðli eftir leiki kvöldsins. Öll lið eiga eftir að spila þrjá leiki. Úrslit kvöldsins hefðu talist jákvæð fyrir íslenska landsliðið og möguleika þess að komast á EM 2024. Slegist er um 2. sætið sem Slóvakía situr í, þeir töpuðu stigum gegn Portúgal og mæta Íslandi í næsta landsleikjaglugga. Möguleikar Íslands að fara beint inn á EM eru taldir litlir, sérstaklega í ljósi þess að liðinu mistókst að vinna Lúxemborg fyrr í kvöld, en velgengni liðsins í Þjóðadeildinni gefur þeim möguleika á umspili. Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Portúgalar tóku forystuna snemma í leiknum, Slóvakar minnkuðu muninn undir lokin en varð ekki ánægjan úr erfiðinu í þetta seinn. Cristiano Ronaldo hélt áfram að bæta landsliðsmarkamet sitt þegar hann skoraði sitt 124. og 125. mark, það fyrra úr vítaspyrnu á 28. mínútu leiksins. Ronaldo var heiðraður fyrir að hafa spilað sinn 200. landsleik í sumar gegn Íslandi. Cristiano Ronaldo was honored before kickoff for reaching his 200th Portugal cap in June 🇵🇹 pic.twitter.com/gKD923mRl6— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Bosnía gekk örugglega frá Lichtenstein, Amar Rahmanovíc braut ísinn á 13. mínútu. Miroslav Stevanovic skoraði svo mark skömmu síðar sem VAR dómari leiksins dæmdi ógilt, það kom þó ekki að sök, hann skoraði annað mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan í J-riðli eftir leiki kvöldsins. Öll lið eiga eftir að spila þrjá leiki. Úrslit kvöldsins hefðu talist jákvæð fyrir íslenska landsliðið og möguleika þess að komast á EM 2024. Slegist er um 2. sætið sem Slóvakía situr í, þeir töpuðu stigum gegn Portúgal og mæta Íslandi í næsta landsleikjaglugga. Möguleikar Íslands að fara beint inn á EM eru taldir litlir, sérstaklega í ljósi þess að liðinu mistókst að vinna Lúxemborg fyrr í kvöld, en velgengni liðsins í Þjóðadeildinni gefur þeim möguleika á umspili. Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40