Mbappe tók fram úr Platini | Grikkir fóru upp fyrir Holland Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 21:04 Kylian Mbappe er orðinn fjórði markahæsti leikmaður í sögu Frakklands Á öðrum vígstöðum í undankeppni EM 2024 fóru fjórir leikir fram. Holland tapaði fyrir Frakklandi sem gaf Grikkjum færi á að taka fram úr þeim. Belgar héldu út manni færri gegn Austurríki. Í B riðli fóru tveir leikir fram, Frakkland vann 2-1 gegn Hollandi og Grikkland 2-0 gegn Írlandi. Kylian Mbappe skoraði bæði mörk Frakka, það seinna með glæsilegu skoti rétt fyrir utan teig. Hann fór með þessum mörkum fram úr Michel Platini sem fjórði markahæsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins. Of course Mbappé scored a stunner to become France men's outright fourth all-time top scorer 🚀(via @FOXSoccer)pic.twitter.com/JCtSItxape— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Grikkir gengu örugglega frá Írum á útivelli, 0-2, og komu sér upp fyrir Holland í annað sæti riðilsins. Hollendingarnir eiga ekki lengur möguleika á að vinna riðilinn, en geta tryggt sér sæti á EM með því að taka annað sætið aftur. Þeir eiga leik til góða og geta jafnað Grikkina að stigum. Í F riðli tapaði Eistland 0-2 fyrir Aserbaídjan. Öll von er úti fyrir Eista en Aserbaídjan getur enn komið sér í umspilssæti nái þeir góðum úrslitum í næstu leikjum. Belgía vann 3-2 útivallasigur gegn Austurríki og kom sér upp í efsta sæti riðilsins. Þessar þjóðir tvær hafa stungið hinar af, með 13 og 16 stig, Svíþjóð er svo í þriðja sætinu með 6 stig þegar þrír leikir eru eftir. Úrslit kvöldsins úr undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 Eistland - Aserbaídjan 0-2 Austurríki - Belgía 2-3 Írland - Grikkland 0-2 Holland - Frakkland 1-2 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Í B riðli fóru tveir leikir fram, Frakkland vann 2-1 gegn Hollandi og Grikkland 2-0 gegn Írlandi. Kylian Mbappe skoraði bæði mörk Frakka, það seinna með glæsilegu skoti rétt fyrir utan teig. Hann fór með þessum mörkum fram úr Michel Platini sem fjórði markahæsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins. Of course Mbappé scored a stunner to become France men's outright fourth all-time top scorer 🚀(via @FOXSoccer)pic.twitter.com/JCtSItxape— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Grikkir gengu örugglega frá Írum á útivelli, 0-2, og komu sér upp fyrir Holland í annað sæti riðilsins. Hollendingarnir eiga ekki lengur möguleika á að vinna riðilinn, en geta tryggt sér sæti á EM með því að taka annað sætið aftur. Þeir eiga leik til góða og geta jafnað Grikkina að stigum. Í F riðli tapaði Eistland 0-2 fyrir Aserbaídjan. Öll von er úti fyrir Eista en Aserbaídjan getur enn komið sér í umspilssæti nái þeir góðum úrslitum í næstu leikjum. Belgía vann 3-2 útivallasigur gegn Austurríki og kom sér upp í efsta sæti riðilsins. Þessar þjóðir tvær hafa stungið hinar af, með 13 og 16 stig, Svíþjóð er svo í þriðja sætinu með 6 stig þegar þrír leikir eru eftir. Úrslit kvöldsins úr undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 Eistland - Aserbaídjan 0-2 Austurríki - Belgía 2-3 Írland - Grikkland 0-2 Holland - Frakkland 1-2
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira