„Í landsleikjum verðum við að nýta færin þegar þau koma“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. október 2023 21:46 Åge Hareide, landsliðsþjálfara Íslands, ásamt aðstoðarmanni sínum Jóhannesi Karli Guðjónssyni Vísir/Hulda Margrét Ísland gerði svekkjandi 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, var svekktur með seinni hálfleik liðsins. „Við fengum á okkur afar svekkjandi mark snemma í síðari hálfleik þar sem þeir skoruðu úr langskoti. Ég er búinn að sjá markið aftur og svona er þetta stundum þar sem boltinn fór inn,“ sagði Åge Hareide í viðtali eftir leik. Ísland spilaði afar vel í fyrri hálfleik og Åge var afar ánægður með spilamennsku liðsins fyrstu 45 mínúturnar. „Ég var mjög ánægður með fyrri hálfleik. Við sköpuðum mörg færi en skorðum ekki og í landsleikjum verðum við að nýta færin þegar þau koma. Við verðum bara að halda áfram að bæta okkur og ég var mjög ánægður með frammistöðuna í fyrri hálfleik.“ „Við spiluðum á móti vindi í síðari hálfleik og það gerði okkur erfitt yfir. Þetta var góður fyrri hálfleikur en svekkjandi síðari hálfleikur.“ Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í leiknum og Åge var ánægður með hans innkomu. „Ég var ánægður með nærveruna sem hann kom með inn í leikinn. Gylfi hefur spilað lítið en hann getur orðið ansi góður fyrir okkur þegar að við spilum í mars og þess vegna er hann í hópnum. Vonandi mun hann halda áfram að spila með Lyngby og komast í toppform.“ „Gylfi hefur verið góður á æfingum og lagt hart af sér. Við þurfum svona leiðtoga innan og utan vallar.“ Klippa: Hareide eftir leikinn gegn Lúxemborg Næsti leikur Íslands er gegn Liechtenstein á mánudaginn og Åge reiknaði með breytingum á liðinu. „Við verðum að nota hópinn því að við erum með marga unga efnilega leikmenn og eldri leikmenn. Við verðum að sjá hvernig menn eru eftir þennan leik. Það verða einhverjar breytingar því við verðum að fara vel með leikmennina,“ sagði Åge Hareide að lokum. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira
„Við fengum á okkur afar svekkjandi mark snemma í síðari hálfleik þar sem þeir skoruðu úr langskoti. Ég er búinn að sjá markið aftur og svona er þetta stundum þar sem boltinn fór inn,“ sagði Åge Hareide í viðtali eftir leik. Ísland spilaði afar vel í fyrri hálfleik og Åge var afar ánægður með spilamennsku liðsins fyrstu 45 mínúturnar. „Ég var mjög ánægður með fyrri hálfleik. Við sköpuðum mörg færi en skorðum ekki og í landsleikjum verðum við að nýta færin þegar þau koma. Við verðum bara að halda áfram að bæta okkur og ég var mjög ánægður með frammistöðuna í fyrri hálfleik.“ „Við spiluðum á móti vindi í síðari hálfleik og það gerði okkur erfitt yfir. Þetta var góður fyrri hálfleikur en svekkjandi síðari hálfleikur.“ Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í leiknum og Åge var ánægður með hans innkomu. „Ég var ánægður með nærveruna sem hann kom með inn í leikinn. Gylfi hefur spilað lítið en hann getur orðið ansi góður fyrir okkur þegar að við spilum í mars og þess vegna er hann í hópnum. Vonandi mun hann halda áfram að spila með Lyngby og komast í toppform.“ „Gylfi hefur verið góður á æfingum og lagt hart af sér. Við þurfum svona leiðtoga innan og utan vallar.“ Klippa: Hareide eftir leikinn gegn Lúxemborg Næsti leikur Íslands er gegn Liechtenstein á mánudaginn og Åge reiknaði með breytingum á liðinu. „Við verðum að nota hópinn því að við erum með marga unga efnilega leikmenn og eldri leikmenn. Við verðum að sjá hvernig menn eru eftir þennan leik. Það verða einhverjar breytingar því við verðum að fara vel með leikmennina,“ sagði Åge Hareide að lokum.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira