Ofurlaugardagur í Ljósleiðaradeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 22:31 Kraken og Eddezennn eiga stórleik fyrir höndum Á morgun er ofurlaugardagur í Ljósleiðaradeildinni, en ofurlaugardagar fela í sér að heil umferð er spiluð á einum og sama deginum. Fyrsti leikur hefst kl. 17:00 og fer öll útsendingin fram í Arena, þar sem gestagangur verður hjá lýsendum kvöldsins. Í fyrsta leik mætast ÍBV og Þór, en ÍBV mæta enn sigurlausir gegn Þórsurum sem hafa verið í formi. Ten5ion og ÍA mætast í öðrum leik og hafa þá ÍA tækifæri til að nálgast toppbaráttuna sem þeir hafa dottið úr eftir tvö töp í jafn mörgum leikjum. Kl. 19:00 mætast Saga og Atlantic sem bæði hafa átt slaka byrjun á tímabilinu og þurfa bæði því nauðsynlega á sigri að halda. Sömu sögu má segja af FH og Breiðablik sem mætast í fjórðu viðureign og prýða bæði neðri hluta töflunnar. Ofurlaugardagurinn endar svo á stórleik NOCCO Dusty gegn Ármanni, en aðeins 2 stig skilja liðin af í toppsætum deildarinnar. Ármann hefur því tækifæri á að jafna Dusty á toppi deildarinnar með sigri. Dagskrá ofurlaugardagsins í Ljósleiðaradeildinni Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Tengdar fréttir Tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 13. október 2023 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti
Í fyrsta leik mætast ÍBV og Þór, en ÍBV mæta enn sigurlausir gegn Þórsurum sem hafa verið í formi. Ten5ion og ÍA mætast í öðrum leik og hafa þá ÍA tækifæri til að nálgast toppbaráttuna sem þeir hafa dottið úr eftir tvö töp í jafn mörgum leikjum. Kl. 19:00 mætast Saga og Atlantic sem bæði hafa átt slaka byrjun á tímabilinu og þurfa bæði því nauðsynlega á sigri að halda. Sömu sögu má segja af FH og Breiðablik sem mætast í fjórðu viðureign og prýða bæði neðri hluta töflunnar. Ofurlaugardagurinn endar svo á stórleik NOCCO Dusty gegn Ármanni, en aðeins 2 stig skilja liðin af í toppsætum deildarinnar. Ármann hefur því tækifæri á að jafna Dusty á toppi deildarinnar með sigri. Dagskrá ofurlaugardagsins í Ljósleiðaradeildinni
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Tengdar fréttir Tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 13. október 2023 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti
Tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 13. október 2023 15:00