Ofurlaugardagur í Ljósleiðaradeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 22:31 Kraken og Eddezennn eiga stórleik fyrir höndum Á morgun er ofurlaugardagur í Ljósleiðaradeildinni, en ofurlaugardagar fela í sér að heil umferð er spiluð á einum og sama deginum. Fyrsti leikur hefst kl. 17:00 og fer öll útsendingin fram í Arena, þar sem gestagangur verður hjá lýsendum kvöldsins. Í fyrsta leik mætast ÍBV og Þór, en ÍBV mæta enn sigurlausir gegn Þórsurum sem hafa verið í formi. Ten5ion og ÍA mætast í öðrum leik og hafa þá ÍA tækifæri til að nálgast toppbaráttuna sem þeir hafa dottið úr eftir tvö töp í jafn mörgum leikjum. Kl. 19:00 mætast Saga og Atlantic sem bæði hafa átt slaka byrjun á tímabilinu og þurfa bæði því nauðsynlega á sigri að halda. Sömu sögu má segja af FH og Breiðablik sem mætast í fjórðu viðureign og prýða bæði neðri hluta töflunnar. Ofurlaugardagurinn endar svo á stórleik NOCCO Dusty gegn Ármanni, en aðeins 2 stig skilja liðin af í toppsætum deildarinnar. Ármann hefur því tækifæri á að jafna Dusty á toppi deildarinnar með sigri. Dagskrá ofurlaugardagsins í Ljósleiðaradeildinni Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Tengdar fréttir Tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 13. október 2023 15:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Í fyrsta leik mætast ÍBV og Þór, en ÍBV mæta enn sigurlausir gegn Þórsurum sem hafa verið í formi. Ten5ion og ÍA mætast í öðrum leik og hafa þá ÍA tækifæri til að nálgast toppbaráttuna sem þeir hafa dottið úr eftir tvö töp í jafn mörgum leikjum. Kl. 19:00 mætast Saga og Atlantic sem bæði hafa átt slaka byrjun á tímabilinu og þurfa bæði því nauðsynlega á sigri að halda. Sömu sögu má segja af FH og Breiðablik sem mætast í fjórðu viðureign og prýða bæði neðri hluta töflunnar. Ofurlaugardagurinn endar svo á stórleik NOCCO Dusty gegn Ármanni, en aðeins 2 stig skilja liðin af í toppsætum deildarinnar. Ármann hefur því tækifæri á að jafna Dusty á toppi deildarinnar með sigri. Dagskrá ofurlaugardagsins í Ljósleiðaradeildinni
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Tengdar fréttir Tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 13. október 2023 15:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 13. október 2023 15:00