Shearer nennir ekki að hlusta á vælið í Van Dijk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2023 08:23 Virgil van Dijk fagnar sigurmarki sínu fyrir Holland gegn Grikklandi. getty/BSR Agency Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, hefur nákvæmlega enga samúð með Virgil van Dijk og segir honum einfaldlega að hætta að væla yfir álagi. Í síðustu viku kvartaði Van Dijk yfir því að leikmenn á Englandi spiluðu alltof marga leiki og það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir heilsu þeirra. Shearer ræddi ummæli Van Dijks í hlaðvarpinu The Rest is Football og óhætt er að segja að hann hafi ekki gefið mikið fyrir umkvartanir fyrirliða hollenska landsliðsins og Liverpool. „Kjaftæði, algjört kjaftæði. Eru leikmenn að spila of mikinn fótbolta? Hvað þá? Ég meina, í alvöru,“ sagði Shearer. „Ég veit að þú ættir aldrei að minnast á peningana en leikmannahóparnir eru stærri en nokkru sinni fyrr, skiptingarnar fleiri, launin hærri og þú ert með bestu sjúkraþjálfarana, bestu tæknina og það besta af öllu. Spila of mikinn fótbolta? Andskotinn hafi það.“ Shearer sagðist vera sammála Van Dijk að landsleikirnir væru of margir en leikirnir með félagsliði væru það ekki. Van Dijk gerði sigurmark Hollands gegn Grikklandi í undankeppni EM 2024 í gær. Hann skoraði þá úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Virgil hefur spilað sjö af átta leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og fjóra landsleiki fyrir Holland. Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Í síðustu viku kvartaði Van Dijk yfir því að leikmenn á Englandi spiluðu alltof marga leiki og það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir heilsu þeirra. Shearer ræddi ummæli Van Dijks í hlaðvarpinu The Rest is Football og óhætt er að segja að hann hafi ekki gefið mikið fyrir umkvartanir fyrirliða hollenska landsliðsins og Liverpool. „Kjaftæði, algjört kjaftæði. Eru leikmenn að spila of mikinn fótbolta? Hvað þá? Ég meina, í alvöru,“ sagði Shearer. „Ég veit að þú ættir aldrei að minnast á peningana en leikmannahóparnir eru stærri en nokkru sinni fyrr, skiptingarnar fleiri, launin hærri og þú ert með bestu sjúkraþjálfarana, bestu tæknina og það besta af öllu. Spila of mikinn fótbolta? Andskotinn hafi það.“ Shearer sagðist vera sammála Van Dijk að landsleikirnir væru of margir en leikirnir með félagsliði væru það ekki. Van Dijk gerði sigurmark Hollands gegn Grikklandi í undankeppni EM 2024 í gær. Hann skoraði þá úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Virgil hefur spilað sjö af átta leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og fjóra landsleiki fyrir Holland.
Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira