„Þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2023 09:01 Gianfranco Zola kom Jude Bellingham til að skellihlæja. getty/Robin Jones Jude Bellingham gat ekki annað en skellihlegið þegar Chelsea-goðið Gianfranco Zola notaði ansi sérstaka leið til að lýsa því hversu langt Real Madrid-maðurinn væri kominn miðað við aldur. Bellingham átti stórleik þegar England sigraði Ítalíu, 3-1, á Wembley í undankeppni EM 2024 í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM. Bellingham fiskaði vítaspyrnuna sem Harry Kane jafnaði fyrir England úr og lagði svo annað mark liðsins upp fyrir Marcus Rashford. Bellingham mætti í viðtal á Channel 4 eftir leikinn þar sem hann hitti meðal annars Zola og annan fyrrverandi Chelsea-mann, Joe Cole. Zola stal senunni þegar hann reyndi að skýra það hversu langt hinn tvítugi Bellingham væri kominn miðað við aldur. „Ég verð að segja að þetta fær mig til að hlæja því þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti,“ sagði Zola. Fair to say we weren't expecting Zola to say this to Bellingham #C4Football | #ENGITA | #EURO2024 pic.twitter.com/8e4pBQyOW7— Channel 4 Sport (@C4Sport) October 17, 2023 Bellingham og aðrir viðstaddir sprungu úr hlátri eftir þessi ummæli Zolas sem reyndi að koma því áleiðis að hann hefði ekki meint þetta bókstaflega. Ítalir eru í 3. sæti C-riðils undankeppni EM með tíu stig eftir sex leiki. Í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppninni mætir Ítalía Norður-Makedóníu og Úkraínu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Bellingham átti stórleik þegar England sigraði Ítalíu, 3-1, á Wembley í undankeppni EM 2024 í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM. Bellingham fiskaði vítaspyrnuna sem Harry Kane jafnaði fyrir England úr og lagði svo annað mark liðsins upp fyrir Marcus Rashford. Bellingham mætti í viðtal á Channel 4 eftir leikinn þar sem hann hitti meðal annars Zola og annan fyrrverandi Chelsea-mann, Joe Cole. Zola stal senunni þegar hann reyndi að skýra það hversu langt hinn tvítugi Bellingham væri kominn miðað við aldur. „Ég verð að segja að þetta fær mig til að hlæja því þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti,“ sagði Zola. Fair to say we weren't expecting Zola to say this to Bellingham #C4Football | #ENGITA | #EURO2024 pic.twitter.com/8e4pBQyOW7— Channel 4 Sport (@C4Sport) October 17, 2023 Bellingham og aðrir viðstaddir sprungu úr hlátri eftir þessi ummæli Zolas sem reyndi að koma því áleiðis að hann hefði ekki meint þetta bókstaflega. Ítalir eru í 3. sæti C-riðils undankeppni EM með tíu stig eftir sex leiki. Í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppninni mætir Ítalía Norður-Makedóníu og Úkraínu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira