Enginn venjulegur miðvikudagur hjá Eygló Fanndal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2023 09:00 Eygló Fanndal Sturludóttir átti frábæran miðvikudag eins og hún sýndi fylgjendum sínum í gær. @eyglo_fanndal Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir er enn á hraðri uppleið á sínum ferli og það sýndi hún með frábærum bætingum hjá sér í snörun og jafnhöttun í gær. Eygló sýndi nefnilega fylgjendum sínum að gærdagurinn var enginn venjulegur miðvikudagur. Eygló setti þá persónuleg met í bæði snörun og jafnhöttun sem þýðir einnig bætingu í samanlögðu. Eygló var fyrir rúmu ári fyrsta íslenska konan til að snara hundrað kíló og hún var líka einstök meðal íslenskra kvenna þegar hún jafnhattaði 123 kílóum á heimsmeistaramótinu í Riyadh í Sádí Arabíu í september. Á því móti setti hún þrjú Íslandsmet með því að snara 102 kílóum og fara upp með 123 kíló í jafnhendingu. Með þessum lyftum hennar fóru því 225 kíló upp hjá henni samanlagt. Hún bætti með því öll sín eigin Íslandsmet, um tvö kíló í snörun, um tvö kíló í jafnhendingu og um fimm kíló í samanlögðu. Eygló sýndi í gær að það býr svo sannarlega meira í henni. Hún bætti þennan persónulega árangur sinn á æfingu með því að lyfta 104 kílóum í snörum og 125 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að 229 kíló fóru upp samanlagt. Hér fyrir neðan má sjá Eygló lyfta þessum þyngdum og að sjálfsögðu var þetta tími fyrir smá gleðidans. View this post on Instagram A post shared by Eyglo Fanndal Sturludo ttir (@eyglo_fanndal) Lyftingar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Eygló sýndi nefnilega fylgjendum sínum að gærdagurinn var enginn venjulegur miðvikudagur. Eygló setti þá persónuleg met í bæði snörun og jafnhöttun sem þýðir einnig bætingu í samanlögðu. Eygló var fyrir rúmu ári fyrsta íslenska konan til að snara hundrað kíló og hún var líka einstök meðal íslenskra kvenna þegar hún jafnhattaði 123 kílóum á heimsmeistaramótinu í Riyadh í Sádí Arabíu í september. Á því móti setti hún þrjú Íslandsmet með því að snara 102 kílóum og fara upp með 123 kíló í jafnhendingu. Með þessum lyftum hennar fóru því 225 kíló upp hjá henni samanlagt. Hún bætti með því öll sín eigin Íslandsmet, um tvö kíló í snörun, um tvö kíló í jafnhendingu og um fimm kíló í samanlögðu. Eygló sýndi í gær að það býr svo sannarlega meira í henni. Hún bætti þennan persónulega árangur sinn á æfingu með því að lyfta 104 kílóum í snörum og 125 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að 229 kíló fóru upp samanlagt. Hér fyrir neðan má sjá Eygló lyfta þessum þyngdum og að sjálfsögðu var þetta tími fyrir smá gleðidans. View this post on Instagram A post shared by Eyglo Fanndal Sturludo ttir (@eyglo_fanndal)
Lyftingar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira