Vaktin: Áfram rífandi stemming niðri í bæ Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. október 2023 08:55 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lét sig ekki vanta á baráttufundinn á Arnarhóli sem var haldinn í tilefni kvennaverkfallsins í dag. Vísir/Vilhelm Kvennaverkfallið hófst formlega á miðnætti en fyrstu merki þess mátti sjá í umferðinni í morgun sem var afar lítil. Þá eru margir vinnustaðir ansi tómlegir eða hreinlega lokaðir vegna verkfallsins. Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn á Íslandi þann 24. október 1975, til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaðnum og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins. Viðburðurinn vakti heimsathygli. Kvennafrídagurinn hefur verið endurtekinn fimm sinnum: 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt í dag. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg áhrif á samfélagið allt. Allt um verkfallið hér. Vísir verður í beinni útsendingu frá Arnarhóli þar sem dagskrá hefst klukkan 14. Á Arnarhóli tróðu upp Sóðaskapur (pönk hljómsveit skipuð þremur ungum konum), Ragga Gísla og Una Torfadóttir. Urður Bartels, stálp úr MH, Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, og Alice Olivia Clarke, sem rekur fyrirtækið Tíra reflective accessories,fluttu ræður. Einnig fluttu tólf konur og kvár hópatriðið Jafnréttisparadísin Ísland. Baráttufundurinn er búinn en samkvæmt heimildarmönnum Vísis er enn rífandi stemming niðri í bæ. Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. Við tökum við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Ef vaktin sést ekki er ráð að ýta á refresh-takkann.
Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn á Íslandi þann 24. október 1975, til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaðnum og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins. Viðburðurinn vakti heimsathygli. Kvennafrídagurinn hefur verið endurtekinn fimm sinnum: 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt í dag. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg áhrif á samfélagið allt. Allt um verkfallið hér. Vísir verður í beinni útsendingu frá Arnarhóli þar sem dagskrá hefst klukkan 14. Á Arnarhóli tróðu upp Sóðaskapur (pönk hljómsveit skipuð þremur ungum konum), Ragga Gísla og Una Torfadóttir. Urður Bartels, stálp úr MH, Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, og Alice Olivia Clarke, sem rekur fyrirtækið Tíra reflective accessories,fluttu ræður. Einnig fluttu tólf konur og kvár hópatriðið Jafnréttisparadísin Ísland. Baráttufundurinn er búinn en samkvæmt heimildarmönnum Vísis er enn rífandi stemming niðri í bæ. Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. Við tökum við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Ef vaktin sést ekki er ráð að ýta á refresh-takkann.
Kvennaverkfall Jafnréttismál Kjaramál Kynferðisofbeldi Umferð Reykjavík Kvennafrídagurinn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent