Festi magnað samstuð við hval á filmu Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2023 13:41 Hvalurinn stökk úr sjónum og beint á Breen, sem dróst niður með honum á allt að tíu metra dýpi. Maður komst í hann krappan undan ströndum Ástralíu í morgun þegar hann lenti undir hnúfubak. Hinn 55 ára gamli Jason Breen var á svokölluðu vængbretti þegar ungur hnúfubakur stökk upp úr sjónum og beint á hann. Breen fangaði atvikið á GoPro myndavél sem hann var með á sér en það var einnig fangað úr landi, fyrir algera tilviljun. Hann verður þó að teljast heppinn með að hafa sloppið frá atvikinu óskaddaður, þar sem hann var með band úr öklanum á sér í brettið og það festist á hvalnum. Við það dróst Breen undir yfirborðið en bandið slitnaði þó. Í viðtali við 9News í Ástralíu sagðist Breen hafa verið dreginn á allt að tíu metra dýpi. „Ég hélt að þessu væri lokið,“ sagði Breen. Hann segist telja að tiltölulega smá stærð hvalsins hafi bjargað sér frá meiri meiðslum. Hann telur að ef hvalurinn hefði ekki verið svo ungur, þá hefði hann verið þakinn hrúðurkörlum. Ef svo hefði verið, telur Breen að hann hefði skorist illa, þar sem hann dróst með síðu hvalsins og slóst utan í hann. Hrúðurkarlar eru krabbadýr sem festa sig á botn skipa og utan á hvali, svo eitthvað sé nefnt, þar sem þau mynda kalkskeljar sem geta verið mjög beittar. Blaðamaður 9News ræddi einnig við mann sem tók myndband af atvikinu frá landi. Sá sagði algjöra tilviljun að hann hefði fangað það þegar hvalurinn stökk á Breen. Bæði myndböndin má sjá í spilaranum hér að neðan. Ástralía Dýr Hvalir Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Breen fangaði atvikið á GoPro myndavél sem hann var með á sér en það var einnig fangað úr landi, fyrir algera tilviljun. Hann verður þó að teljast heppinn með að hafa sloppið frá atvikinu óskaddaður, þar sem hann var með band úr öklanum á sér í brettið og það festist á hvalnum. Við það dróst Breen undir yfirborðið en bandið slitnaði þó. Í viðtali við 9News í Ástralíu sagðist Breen hafa verið dreginn á allt að tíu metra dýpi. „Ég hélt að þessu væri lokið,“ sagði Breen. Hann segist telja að tiltölulega smá stærð hvalsins hafi bjargað sér frá meiri meiðslum. Hann telur að ef hvalurinn hefði ekki verið svo ungur, þá hefði hann verið þakinn hrúðurkörlum. Ef svo hefði verið, telur Breen að hann hefði skorist illa, þar sem hann dróst með síðu hvalsins og slóst utan í hann. Hrúðurkarlar eru krabbadýr sem festa sig á botn skipa og utan á hvali, svo eitthvað sé nefnt, þar sem þau mynda kalkskeljar sem geta verið mjög beittar. Blaðamaður 9News ræddi einnig við mann sem tók myndband af atvikinu frá landi. Sá sagði algjöra tilviljun að hann hefði fangað það þegar hvalurinn stökk á Breen. Bæði myndböndin má sjá í spilaranum hér að neðan.
Ástralía Dýr Hvalir Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira