Fimm látnir eftir skipaárekstur í Norðursjó Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. október 2023 14:25 Frá leitaraðgerðum eftir áreksturinn í gær. AP/Seenotretter Minnst fimm eru látnir eftir að tvö flutningaskip skullu saman í Norðursjó nærri strönd Þýskalands. Annað skipið sökk í kjölfar árekstursins. Áreksturinn varð í fyrrinótt, klukkan þrjú að íslenskum tíma, í grennd við eyjuna Heligoland. Björgunarsveitum tókst að koma tveimur til bjargar sem fallið höfðu í sjóinn en eitt lík var dregið úr sjónum í gærmorgun. Eftir margra klukkustunda leit að fjórum sjómönnum til viðbótar sem féllu í sjóinn við áreksturinn var aðgerðum hætt. Sjómennirnir fjórir hafa nú verið úrskurðaðir látnir. Haft er eftir yfirmanni sjóbjörgunarsveita Þýskalands í frétt DW að öll von um að finna sjómennina fjóra væri úti. Skipin heita Polesie og Verity. Verity er skipið sem sökk, sigldi undir breskum fána og var á leið frá Bremen í Þýskalandi til Immingham á Englandi. Verity var að flytja stál og geymdi jafnframt 1.300 rúmmetra af dísil í eldsneytistönkum sínum. Talið er að um 90 lítrar af dísil-eldsneyti hafi lekið úr skipinu. Þýskaland Skipaflutningar Tengdar fréttir Flutningaskip rákust saman við Heligoland Nokkurra er saknað eftir að tvö flutningaskip rákust saman á Norðursjó í nótt í grennd við eyjuna Heligoland að sögn þýsku strandgæslunnar. 24. október 2023 08:36 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Áreksturinn varð í fyrrinótt, klukkan þrjú að íslenskum tíma, í grennd við eyjuna Heligoland. Björgunarsveitum tókst að koma tveimur til bjargar sem fallið höfðu í sjóinn en eitt lík var dregið úr sjónum í gærmorgun. Eftir margra klukkustunda leit að fjórum sjómönnum til viðbótar sem féllu í sjóinn við áreksturinn var aðgerðum hætt. Sjómennirnir fjórir hafa nú verið úrskurðaðir látnir. Haft er eftir yfirmanni sjóbjörgunarsveita Þýskalands í frétt DW að öll von um að finna sjómennina fjóra væri úti. Skipin heita Polesie og Verity. Verity er skipið sem sökk, sigldi undir breskum fána og var á leið frá Bremen í Þýskalandi til Immingham á Englandi. Verity var að flytja stál og geymdi jafnframt 1.300 rúmmetra af dísil í eldsneytistönkum sínum. Talið er að um 90 lítrar af dísil-eldsneyti hafi lekið úr skipinu.
Þýskaland Skipaflutningar Tengdar fréttir Flutningaskip rákust saman við Heligoland Nokkurra er saknað eftir að tvö flutningaskip rákust saman á Norðursjó í nótt í grennd við eyjuna Heligoland að sögn þýsku strandgæslunnar. 24. október 2023 08:36 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Flutningaskip rákust saman við Heligoland Nokkurra er saknað eftir að tvö flutningaskip rákust saman á Norðursjó í nótt í grennd við eyjuna Heligoland að sögn þýsku strandgæslunnar. 24. október 2023 08:36