Afkoma Hafnarfjarðarbæjar betri en var vænst Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. október 2023 14:53 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, fagnar góðri rekstrarafkomu. Vísir/Arnar Afkoma Hafnarfjarðarbæjar á fyrri helmingi þessa árs var 208 milljónum króna betri en áætlanir geðru ráð fyrir. Eiginfjárhlutfall bæjarins og fyrirtækja í eigu hans nam 32,2 prósentum í lok júnímánaðar. Veltufé frá rekstri nam 1.315 milljónum króna í lok júní að því er fram kemur í tilkynningu frá bænum og heildareignir bæjarsamstæðunnar, þar sem öll fyrirtæki Hafnarfjarðarbæjar eru tekin með, námu 86,1 milljörðum króna í lok júnímánaðar. Skuldir og skuldbindingar namu 58,4 milljörðum. Eigið fé var 27,7 milljarðar og eiginfjárhlutfall samstæðunnar 32,2%. Rekstrarniðurstaða samstæðu Hafnarfjarðarbæjar var neikvæð um 499 milljónir króna á fyrri helmingi þessa árs en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 707 milljón króna neikvæðri niðurstöðu og afkoman þannig mun betri en ráðgert var. Haft er eftir Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra í Hafnarfirði, í tilkynnginu bæjarins að rekstrarafkoman sé ásættanleg í núverandi efnahagsumhverfi verðbólgu og hárra vaxta. „Afkoman er í raun umtalsvert betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nú kemur sér vel að lögð hefur verið áhersla á aðhald í rekstri og lækkun skuldahlutfalla undanfarin ár. Á næstu misseru bíða sveitarfélaganna miklar rekstraráskoarnir til að standa undir lögbundinni þjónustu,“ segir Rósa. „Við gerð fjárhagsáætlunar komandi árs munum við áfram leggja áherslu á gætni í útgjöldum og rekstri Hafnarfjarðarbæjar en gæta þess um leið að tryggja íbúum trausta þjónustu.“ Hafnarfjörður Tengdar fréttir Afkomuviðvörun!!!! Hvernig færir maður fólki slæmar fréttir? Með því að koma sér beint að efninu. Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar er EKKI jákvæð um 250 milljónir eins og ársreikningur bæjarins greinir frá. Rekstrarniðurstaðan fyrir síðasta ár er halli upp á 1,8 milljarða króna. Hér skeikar rúmum tvö þúsund milljónum króna. Hvernig má það vera? 2. júní 2023 07:30 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Sjá meira
Veltufé frá rekstri nam 1.315 milljónum króna í lok júní að því er fram kemur í tilkynningu frá bænum og heildareignir bæjarsamstæðunnar, þar sem öll fyrirtæki Hafnarfjarðarbæjar eru tekin með, námu 86,1 milljörðum króna í lok júnímánaðar. Skuldir og skuldbindingar namu 58,4 milljörðum. Eigið fé var 27,7 milljarðar og eiginfjárhlutfall samstæðunnar 32,2%. Rekstrarniðurstaða samstæðu Hafnarfjarðarbæjar var neikvæð um 499 milljónir króna á fyrri helmingi þessa árs en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 707 milljón króna neikvæðri niðurstöðu og afkoman þannig mun betri en ráðgert var. Haft er eftir Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra í Hafnarfirði, í tilkynnginu bæjarins að rekstrarafkoman sé ásættanleg í núverandi efnahagsumhverfi verðbólgu og hárra vaxta. „Afkoman er í raun umtalsvert betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nú kemur sér vel að lögð hefur verið áhersla á aðhald í rekstri og lækkun skuldahlutfalla undanfarin ár. Á næstu misseru bíða sveitarfélaganna miklar rekstraráskoarnir til að standa undir lögbundinni þjónustu,“ segir Rósa. „Við gerð fjárhagsáætlunar komandi árs munum við áfram leggja áherslu á gætni í útgjöldum og rekstri Hafnarfjarðarbæjar en gæta þess um leið að tryggja íbúum trausta þjónustu.“
Hafnarfjörður Tengdar fréttir Afkomuviðvörun!!!! Hvernig færir maður fólki slæmar fréttir? Með því að koma sér beint að efninu. Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar er EKKI jákvæð um 250 milljónir eins og ársreikningur bæjarins greinir frá. Rekstrarniðurstaðan fyrir síðasta ár er halli upp á 1,8 milljarða króna. Hér skeikar rúmum tvö þúsund milljónum króna. Hvernig má það vera? 2. júní 2023 07:30 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Sjá meira
Afkomuviðvörun!!!! Hvernig færir maður fólki slæmar fréttir? Með því að koma sér beint að efninu. Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar er EKKI jákvæð um 250 milljónir eins og ársreikningur bæjarins greinir frá. Rekstrarniðurstaðan fyrir síðasta ár er halli upp á 1,8 milljarða króna. Hér skeikar rúmum tvö þúsund milljónum króna. Hvernig má það vera? 2. júní 2023 07:30