Olympiacos galopnaði riðilinn með sigri gegn West Ham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2023 18:46 Olympiacos vann sterkan sigur í kvöld. Milos Bicanski/Getty Images Gríska liðið Olympiacos vann sterkan 2-1 sigur er liðið tók á móti West Ham í A-riðli Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Grikkirnir urðu þar með fyrsta liðið til að vinna sigur gegn West Ham í keppninni á þessu tímabili. Það voru þeir Konstantinos Fortounis og Rodinei sem sáu um markaskorun Olympiacos í kvöld, en bæði mörk liðsins voru skoruð í fyrri hálfleik. Varamaðurinn Lucas Paqueta minnkaði þó muninn fyrir West Ham á 88. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan því 2-1 sigur Olympiacos sem nú er með þrjú stig í þriðja sæti A-riðils, tveimur stigum á eftir West Ham sem trónir á toppnum ásamt Freiburg sem vann 1-3 sigur gegn TSC Backa Topola á sama tíma. Þá fékk Íslendingalið Häcken skell er liðið heimsótti Molde í H-riðli. Lokatölur 5-1, Molde í vil, en Valgeir Lunddal var ekki í leikmannahópi Häcken vegna meiðsla. Úrslit A-riðill Olympiacos 2-1 West Ham TSC Backa Topola 1-3 Freiburg B-riðill Marseille 3-1 AEK Athens C-riðill Aris Limasol 0-1 Real Betis Sparta Prague 0-0 Rangers D-riðill Rakow Czesrochowa 1-1 Sporting CP Sturm Graz 2-2 Atalanta H-riðill Molde 5-1 Häcken Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Það voru þeir Konstantinos Fortounis og Rodinei sem sáu um markaskorun Olympiacos í kvöld, en bæði mörk liðsins voru skoruð í fyrri hálfleik. Varamaðurinn Lucas Paqueta minnkaði þó muninn fyrir West Ham á 88. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan því 2-1 sigur Olympiacos sem nú er með þrjú stig í þriðja sæti A-riðils, tveimur stigum á eftir West Ham sem trónir á toppnum ásamt Freiburg sem vann 1-3 sigur gegn TSC Backa Topola á sama tíma. Þá fékk Íslendingalið Häcken skell er liðið heimsótti Molde í H-riðli. Lokatölur 5-1, Molde í vil, en Valgeir Lunddal var ekki í leikmannahópi Häcken vegna meiðsla. Úrslit A-riðill Olympiacos 2-1 West Ham TSC Backa Topola 1-3 Freiburg B-riðill Marseille 3-1 AEK Athens C-riðill Aris Limasol 0-1 Real Betis Sparta Prague 0-0 Rangers D-riðill Rakow Czesrochowa 1-1 Sporting CP Sturm Graz 2-2 Atalanta H-riðill Molde 5-1 Häcken
A-riðill Olympiacos 2-1 West Ham TSC Backa Topola 1-3 Freiburg B-riðill Marseille 3-1 AEK Athens C-riðill Aris Limasol 0-1 Real Betis Sparta Prague 0-0 Rangers D-riðill Rakow Czesrochowa 1-1 Sporting CP Sturm Graz 2-2 Atalanta H-riðill Molde 5-1 Häcken
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti