Björguðu yfir þúsund köttum frá slátrun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. október 2023 22:59 Kettirnir höfðu dúsað í trékössum í sex daga áður en þeir voru settir um borð í vöruflutningabíl. Vísir/Vilhelm Lögregla í Zhangjiagang borg í Kína hefur bjargað yfir þúsund köttum frá slátrun. Til stóð að selja kjötið af köttunum og dulbúa það sem svína-og kindakjöt. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins kemur fram að lögreglunni hafi borist ábending frá dýravelferðarsinnum vegna málsins. Lögregla hafi svo stöðvað vöruflutningabíl sem hafi verið fullur af lifandi köttum. Dýravelferðarsinnar höfðu fengið veður af því að miklum fjölda katta hefði verið komið fyrir í trékössum í kirkjugarði í borginni. Þeir fylgdust með kössunum í sex daga, þar til að köttunum var komið fyrir um borð í vöruflutningabílnum þann 12. október síðastliðnum. Breska ríkisútvarpið vinnur umfjöllun sína upp úr kínverskum miðlum en þar kemur fram að umfjöllunin hafi valdið mikilli reiði meðal almennings á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo. Kölluðu einhverjir eftir því að reglur um dýravelferð yrðu hertar í landinu. Þá kemur fram að hægt sé að fá um 4,5 yuan fyrir hver sex hundruð grömm af kattakjöti eða því sem nemur 0,61 bandaríkjadali og tæpum 87 íslenskum krónum. Svartur markaður með kattakjöt sé því blómlegur. Óljóst er hvort kettirnir þúsund sem bjargað var hafi verið villikettir eða gæludýr. Zhangjiagang er í norðausturhluta Kína en til stóð að flytja kettina til suðurhluta landsins þar sem nýta átti kjötið af þeim og dulbúa sem svínakjöt og lambakjöt, meðal annars í formi pylsna. Kína Kettir Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins kemur fram að lögreglunni hafi borist ábending frá dýravelferðarsinnum vegna málsins. Lögregla hafi svo stöðvað vöruflutningabíl sem hafi verið fullur af lifandi köttum. Dýravelferðarsinnar höfðu fengið veður af því að miklum fjölda katta hefði verið komið fyrir í trékössum í kirkjugarði í borginni. Þeir fylgdust með kössunum í sex daga, þar til að köttunum var komið fyrir um borð í vöruflutningabílnum þann 12. október síðastliðnum. Breska ríkisútvarpið vinnur umfjöllun sína upp úr kínverskum miðlum en þar kemur fram að umfjöllunin hafi valdið mikilli reiði meðal almennings á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo. Kölluðu einhverjir eftir því að reglur um dýravelferð yrðu hertar í landinu. Þá kemur fram að hægt sé að fá um 4,5 yuan fyrir hver sex hundruð grömm af kattakjöti eða því sem nemur 0,61 bandaríkjadali og tæpum 87 íslenskum krónum. Svartur markaður með kattakjöt sé því blómlegur. Óljóst er hvort kettirnir þúsund sem bjargað var hafi verið villikettir eða gæludýr. Zhangjiagang er í norðausturhluta Kína en til stóð að flytja kettina til suðurhluta landsins þar sem nýta átti kjötið af þeim og dulbúa sem svínakjöt og lambakjöt, meðal annars í formi pylsna.
Kína Kettir Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent