„Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2023 15:36 Frá leik kvennalandsliðsins í íshokkí. Myndin tengist ekki fréttinni. Visir/Stjepan Cizmadija Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður dómaranefndar ÍHÍ, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að leikmaður í ensku Elite deildinni í íshokkí lést um helgina eftir skelfilegt slys innanvallar. Adam Johnson, leikmaður breska íshokkíliðsins Nottingham Panthers, lést á laugardaginn eftir að hafa skorist alvarlega á hálsi í leik liðsins í Challenge Cup. „Frá upphafi tímabils hefur búnaður leikmanna oft verið ræddur með tilliti til þess hve ábótavant er að leikmenn yngri flokka uppfylli kröfur leikreglna Alþjóða íshokkísambandsins (IIHF). Þá sérstaklega með tilliti til hálshlífa og hjálma sem oft hafa verið lausir á höfðum leikmanna eða stilltir þannig að þeir geta auðveldlega farið af leikmönnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna,“ segir Guðlaug og óskar eftir sameiginlegu átaki á búnaði leikmanna. „Þjálfarar, foreldrar, leikmenn og ekki síst dómarar þurfa að vera samstíga í þessu verkefni. Allir leikmenn 20 ára og yngri eiga að nota hálshlífar á æfingum og í keppni. Allir leikmenn 18-20 ára sem kjósa að nota hálft gler en ekki grind á hjálmi sínum eiga að nota góma á æfingum og í keppni. Allir leikmenn skulu vera með rétt stillta hjálma,“ segir Guðlaug í yfirlýsingunni og bætir við að endingu: „Hugur okkar er hjá aðstandendum leikmannsins, fjölskyldu, liðsfélögum, þjálfurum, dómurum leiksins, áhorfendum og öðrum sem eiga um sárt að binda.“ Íshokkí Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira
Adam Johnson, leikmaður breska íshokkíliðsins Nottingham Panthers, lést á laugardaginn eftir að hafa skorist alvarlega á hálsi í leik liðsins í Challenge Cup. „Frá upphafi tímabils hefur búnaður leikmanna oft verið ræddur með tilliti til þess hve ábótavant er að leikmenn yngri flokka uppfylli kröfur leikreglna Alþjóða íshokkísambandsins (IIHF). Þá sérstaklega með tilliti til hálshlífa og hjálma sem oft hafa verið lausir á höfðum leikmanna eða stilltir þannig að þeir geta auðveldlega farið af leikmönnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna,“ segir Guðlaug og óskar eftir sameiginlegu átaki á búnaði leikmanna. „Þjálfarar, foreldrar, leikmenn og ekki síst dómarar þurfa að vera samstíga í þessu verkefni. Allir leikmenn 20 ára og yngri eiga að nota hálshlífar á æfingum og í keppni. Allir leikmenn 18-20 ára sem kjósa að nota hálft gler en ekki grind á hjálmi sínum eiga að nota góma á æfingum og í keppni. Allir leikmenn skulu vera með rétt stillta hjálma,“ segir Guðlaug í yfirlýsingunni og bætir við að endingu: „Hugur okkar er hjá aðstandendum leikmannsins, fjölskyldu, liðsfélögum, þjálfurum, dómurum leiksins, áhorfendum og öðrum sem eiga um sárt að binda.“
Íshokkí Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira