Fær tíu miða klippikort hjá Niceair endurgreitt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 13:27 Niceair lýsti gjaldþroti í maí 2023. Vísir/Tryggvi Páll Þrotabúi Niceair hefur verið dæmt að endurgreiða viðskiptavini 240 þúsund krónur vegna klippikorts sem viðskiptavinurinn hafði ekki fullnýtt áður en Niceair lýsti yfir gjaldþroti. Niceair hætti skyndilega rekstri í apríl á þessu ári og lýsti yfir gjaldþroti mánuði síðar. 5. apríl síðastliðinn var hlé gert á starfsemi félagsins og flugferðum aflýst. Fram kom í tilkynningu frá erlendum flugrekstraraðila félagsins, HiFly, að hann hafi misst einu flugvél félagsins vegna vanskila við eigendur hennar. Það gerði Niceair ómögulegt að standa við skuldbindingar gagnvart farþegum. Norðlendingar lýstu margir yfir mikilum vonbrigðum í kjölfarið enda höfðu margir nýtt sér þá nýjung að kaupa klippkort hjá félaginu. Kortið kostaði 300 þúsund krónur 24. október í fyrra og var innifalið í því tíu flugferðir til og frá Akureyri. Fram kemur í úrskurði kærunefndar vöru- og þjónustukaupa sem kveðinn var upp á mánudag að viðskiptavinurinn hafi í október í fyrra fengið upplýsingar um að skilmálar klippikortsins kvæðu á um að „allar dagsetningar til og frá áfangastaðnum eru bókanlegar svo framarlega að það séu laus sæti í vélinni. Lágmarks bókunarfyrirvari er 24 tímar og er aðeins bókanlegt í gegnum [...]. Enginn fyrningartími er á kortinu“. Hér að neðan má lesa keimlíka frásögn viðskiptavinar Niceair. Taka skal fram að úrskurðurinn varðar ekki mál Sigurbjörns Árna. Fram kemur í úrskurðinum að 19. apríl síðastliðinn hafi viðskiptavinurinn sent tölvupóst á Niceair og óskað eftir að fá að bóka flug í júlí með klippikortinu. Sama dag hafi honum borist svar þar sem segir að „óvíst er að við verðum farin að fljúga aftur á þessum tíma“. Daginn eftir hafi viðskiptavinurinn svarað: „Hm, ef skýrleiki verður ekki til staðar næsta fimmtudag 20.04. um hádegi kl. 12.00, þá vil ég fá borgað til baka þar sem eftir er á kortinu (240.000 krónur)...“ Niceair hafi svarað því til að endurgeiðslur kortagreiðsla væru í forgangi en þegar þeim væri lokið yrðu endurgreiðslur gjafabréfa teknar til skoðunar. Viðskiptavinurinn hafi ítrekað erindið 2. og 6. maí en ekki fengið nein svör. Segir í úrskurðinum að þar sem Niceair hafi ekki efnt samning sinn við viðskiptavininn. Þá verði bú Niceair tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði héraðsdóms uppkveðnum og fallist á kröfu viðskiptavinarins um endurgreiðslu 240 þúsund króna úr þrotabúi. Neytendur Niceair Fréttir af flugi Akureyri Tengdar fréttir Fyrst og fremst vonbrigði fyrir Norðurland Bæjarstjóri Akureyrar segir mikil vonbrigði fyrir íbúa Norðurlands að félagið Niceair sé farið í þrot. Of litlum markaði fyrir utanlandsflug frá Akureyri sé ekki um að kenna, heldur öðrum þáttum. Gjafabréf sem fólk á inni hjá félaginu eru líklegast ónýt, að sögn formanns Neytendasamtakanna. 20. maí 2023 12:02 „Þessum kafla er lokið hjá mér“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Niceair, segist hafa lagt líf og sál í flugfélagið. Fall þess megi helst rekja til „sviksamlegra viðskipta erlends samstarfsaðila.“ Þessum kafla sé nú lokið. 19. maí 2023 21:12 Niceair gjaldþrota Stjórn flugfélagsins Niceair ætlar að gefa félagið upp til gjaldþrotaskipta. Stjórnin harmar aðstæðurnar en segir að allar kröfur muni fara í lögformlegan farveg. 19. maí 2023 20:00 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
5. apríl síðastliðinn var hlé gert á starfsemi félagsins og flugferðum aflýst. Fram kom í tilkynningu frá erlendum flugrekstraraðila félagsins, HiFly, að hann hafi misst einu flugvél félagsins vegna vanskila við eigendur hennar. Það gerði Niceair ómögulegt að standa við skuldbindingar gagnvart farþegum. Norðlendingar lýstu margir yfir mikilum vonbrigðum í kjölfarið enda höfðu margir nýtt sér þá nýjung að kaupa klippkort hjá félaginu. Kortið kostaði 300 þúsund krónur 24. október í fyrra og var innifalið í því tíu flugferðir til og frá Akureyri. Fram kemur í úrskurði kærunefndar vöru- og þjónustukaupa sem kveðinn var upp á mánudag að viðskiptavinurinn hafi í október í fyrra fengið upplýsingar um að skilmálar klippikortsins kvæðu á um að „allar dagsetningar til og frá áfangastaðnum eru bókanlegar svo framarlega að það séu laus sæti í vélinni. Lágmarks bókunarfyrirvari er 24 tímar og er aðeins bókanlegt í gegnum [...]. Enginn fyrningartími er á kortinu“. Hér að neðan má lesa keimlíka frásögn viðskiptavinar Niceair. Taka skal fram að úrskurðurinn varðar ekki mál Sigurbjörns Árna. Fram kemur í úrskurðinum að 19. apríl síðastliðinn hafi viðskiptavinurinn sent tölvupóst á Niceair og óskað eftir að fá að bóka flug í júlí með klippikortinu. Sama dag hafi honum borist svar þar sem segir að „óvíst er að við verðum farin að fljúga aftur á þessum tíma“. Daginn eftir hafi viðskiptavinurinn svarað: „Hm, ef skýrleiki verður ekki til staðar næsta fimmtudag 20.04. um hádegi kl. 12.00, þá vil ég fá borgað til baka þar sem eftir er á kortinu (240.000 krónur)...“ Niceair hafi svarað því til að endurgeiðslur kortagreiðsla væru í forgangi en þegar þeim væri lokið yrðu endurgreiðslur gjafabréfa teknar til skoðunar. Viðskiptavinurinn hafi ítrekað erindið 2. og 6. maí en ekki fengið nein svör. Segir í úrskurðinum að þar sem Niceair hafi ekki efnt samning sinn við viðskiptavininn. Þá verði bú Niceair tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði héraðsdóms uppkveðnum og fallist á kröfu viðskiptavinarins um endurgreiðslu 240 þúsund króna úr þrotabúi.
Neytendur Niceair Fréttir af flugi Akureyri Tengdar fréttir Fyrst og fremst vonbrigði fyrir Norðurland Bæjarstjóri Akureyrar segir mikil vonbrigði fyrir íbúa Norðurlands að félagið Niceair sé farið í þrot. Of litlum markaði fyrir utanlandsflug frá Akureyri sé ekki um að kenna, heldur öðrum þáttum. Gjafabréf sem fólk á inni hjá félaginu eru líklegast ónýt, að sögn formanns Neytendasamtakanna. 20. maí 2023 12:02 „Þessum kafla er lokið hjá mér“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Niceair, segist hafa lagt líf og sál í flugfélagið. Fall þess megi helst rekja til „sviksamlegra viðskipta erlends samstarfsaðila.“ Þessum kafla sé nú lokið. 19. maí 2023 21:12 Niceair gjaldþrota Stjórn flugfélagsins Niceair ætlar að gefa félagið upp til gjaldþrotaskipta. Stjórnin harmar aðstæðurnar en segir að allar kröfur muni fara í lögformlegan farveg. 19. maí 2023 20:00 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Fyrst og fremst vonbrigði fyrir Norðurland Bæjarstjóri Akureyrar segir mikil vonbrigði fyrir íbúa Norðurlands að félagið Niceair sé farið í þrot. Of litlum markaði fyrir utanlandsflug frá Akureyri sé ekki um að kenna, heldur öðrum þáttum. Gjafabréf sem fólk á inni hjá félaginu eru líklegast ónýt, að sögn formanns Neytendasamtakanna. 20. maí 2023 12:02
„Þessum kafla er lokið hjá mér“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Niceair, segist hafa lagt líf og sál í flugfélagið. Fall þess megi helst rekja til „sviksamlegra viðskipta erlends samstarfsaðila.“ Þessum kafla sé nú lokið. 19. maí 2023 21:12
Niceair gjaldþrota Stjórn flugfélagsins Niceair ætlar að gefa félagið upp til gjaldþrotaskipta. Stjórnin harmar aðstæðurnar en segir að allar kröfur muni fara í lögformlegan farveg. 19. maí 2023 20:00
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur