Markahæsti línumaðurinn í Þýskalandi: „Hef mjög gaman af því að skora“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2023 15:01 Elliði Snær Viðarsson hefur leikið 35 landsleiki. vísir/sigurjón Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, er spenntur fyrir leikjunum gegn Færeyjum sem eru þeir fyrstu undir stjórn nýs þjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar. Eyjamaðurinn kveðst ánægður með frammistöðu sína í Þýskalandi í vetur. „Maður veit svo sem ekki alveg við hverju maður á von á. Ég horfði á U-21 árs landsliðið hjá Færeyjum í sumar. Þetta verður væntanlega mjög svipað. Við erum mjög spenntir, gaman að vera komnir saman aftur og gaman að sjá hvernig nýju þjálfararnir koma inn í þetta,“ sagði Elliði í samtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Víkinni. Nýjum þjálfara fylgja nýjar áherslur og það kemur í ljós í leikjunum gegn Færeyjum hverjar þær eru. „Þetta verður mitt á milli þess hvernig Valur spilaði og hvernig við vorum að spila, kannski aðeins hraðara og aðeins öðruvísi varnarafbrigði. En við eigum eftir að sjá hvernig vikan verður,“ sagði Elliði. „Þetta er gríðarlega mikilvæg vika og hún koma okkur vel. Við verðum að gefa allt í þetta og fá tvo góða leiki gegn Færeyjum. Það er gott að fá tvo heimaleiki og fá fólkið í Höllinni. Við hlökkum til að spila þar aftur,“ sagði Elliði. Eyjamaðurinn er á sínu þriðja tímabili með Gummersbach í Þýskalandi. Hann hefur leikið vel í þýsku úrvalsdeildinni og er markahæsti línumaður hennar með 48 mörk í ellefu leikjum. „Mér hefur gengið ágætlega. Ég hef fengið helling af færum en nýtingin gæti verið betri. Það er alltaf gaman að fá boltann og ég hef mjög gaman af því að skora,“ sagði Elliði sem er með 72,7 prósent skotnýtingu í vetur. „Við byrjuðum svolítið brösuglega og töpuðum stigum sem við hefðum ekki viljað tapa. En við höfum unnið eitthvað af þeim til baka.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
„Maður veit svo sem ekki alveg við hverju maður á von á. Ég horfði á U-21 árs landsliðið hjá Færeyjum í sumar. Þetta verður væntanlega mjög svipað. Við erum mjög spenntir, gaman að vera komnir saman aftur og gaman að sjá hvernig nýju þjálfararnir koma inn í þetta,“ sagði Elliði í samtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Víkinni. Nýjum þjálfara fylgja nýjar áherslur og það kemur í ljós í leikjunum gegn Færeyjum hverjar þær eru. „Þetta verður mitt á milli þess hvernig Valur spilaði og hvernig við vorum að spila, kannski aðeins hraðara og aðeins öðruvísi varnarafbrigði. En við eigum eftir að sjá hvernig vikan verður,“ sagði Elliði. „Þetta er gríðarlega mikilvæg vika og hún koma okkur vel. Við verðum að gefa allt í þetta og fá tvo góða leiki gegn Færeyjum. Það er gott að fá tvo heimaleiki og fá fólkið í Höllinni. Við hlökkum til að spila þar aftur,“ sagði Elliði. Eyjamaðurinn er á sínu þriðja tímabili með Gummersbach í Þýskalandi. Hann hefur leikið vel í þýsku úrvalsdeildinni og er markahæsti línumaður hennar með 48 mörk í ellefu leikjum. „Mér hefur gengið ágætlega. Ég hef fengið helling af færum en nýtingin gæti verið betri. Það er alltaf gaman að fá boltann og ég hef mjög gaman af því að skora,“ sagði Elliði sem er með 72,7 prósent skotnýtingu í vetur. „Við byrjuðum svolítið brösuglega og töpuðum stigum sem við hefðum ekki viljað tapa. En við höfum unnið eitthvað af þeim til baka.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira