Verðlaunuðu Giakoumakis frekar en Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 10:31 Lionel Messi þakkar David Beckham fyrir eftir að hann afhenti honum Gullhnöttinn í vikunni en Messi þótti ekki vera besti nýliðinni í MLS-deildinni. AP/Michel Euler Lionel Messi var ekki kjörinn besti nýliðinn í bandarísku deildinni á þessu tímabili en verðlaun MLS deildarinnar voru afhent í gær. Grikkinn Giorgos Giakoumakis var kosinn besti nýliðinn en hann skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar í 27 leikjum fyrir Atlanta United á tímabilinu. Hinn 28 ára gamli Giakoumakis fékk 45,8 prósent atkvæða frá leikmönnum, starfsmönnum og fjölmiðlamönnum sem kusu en Messi fékk aðeins 27,3 prósent atkvæða. Þriðji var Eduard Löwen hjá St. Louis City með 15,4 prósent. ¡SE LO GANÓ A MESSI! Giorgios Giakoumakis, futbolista del Atlanta United, se quedó con el premio al mejor fichaje del año en la MLS. #MLSessi #MLSenFOX pic.twitter.com/U77ozsyfeM— FOX Deportes (@FOXDeportes) November 2, 2023 Verðlaunin eiga að fara til þess leikmanns sem hefur mest áhrif í deildinni og var að spila sitt fyrsta tímabil í MLS. Giakoumakis gekk til liðs við Atlanta liðið frá skoska liðinu Celtic í febrúar. Hann er þriðji leikmaður Atlanta til að fá þessi verðlaun á eftir þeim Thiago Almada (2022) og Miguel Almirón (2017). Messi kom til Inter Miami í júlí en lék lítið í deildinni vegna meiðsla. Hann náði bara að spila 372 mínútur í sex leikjum og var með eitt mark og tvær stoðsendingar í þeim. Miami komst heldur ekki í úrslitakeppnina. Messi fór aftur á móti mikinn í bikarleikjum Miami og endaði með tíu mörk í sjö leikjum í deildarbikarnum þar sem Inter Miami vann sinn fyrsta titil. An immediate impact in the .Newcomer of the Year: Giorgos Giakoumakis. pic.twitter.com/AyHGq9slod— Major League Soccer (@MLS) November 2, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Grikkinn Giorgos Giakoumakis var kosinn besti nýliðinn en hann skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar í 27 leikjum fyrir Atlanta United á tímabilinu. Hinn 28 ára gamli Giakoumakis fékk 45,8 prósent atkvæða frá leikmönnum, starfsmönnum og fjölmiðlamönnum sem kusu en Messi fékk aðeins 27,3 prósent atkvæða. Þriðji var Eduard Löwen hjá St. Louis City með 15,4 prósent. ¡SE LO GANÓ A MESSI! Giorgios Giakoumakis, futbolista del Atlanta United, se quedó con el premio al mejor fichaje del año en la MLS. #MLSessi #MLSenFOX pic.twitter.com/U77ozsyfeM— FOX Deportes (@FOXDeportes) November 2, 2023 Verðlaunin eiga að fara til þess leikmanns sem hefur mest áhrif í deildinni og var að spila sitt fyrsta tímabil í MLS. Giakoumakis gekk til liðs við Atlanta liðið frá skoska liðinu Celtic í febrúar. Hann er þriðji leikmaður Atlanta til að fá þessi verðlaun á eftir þeim Thiago Almada (2022) og Miguel Almirón (2017). Messi kom til Inter Miami í júlí en lék lítið í deildinni vegna meiðsla. Hann náði bara að spila 372 mínútur í sex leikjum og var með eitt mark og tvær stoðsendingar í þeim. Miami komst heldur ekki í úrslitakeppnina. Messi fór aftur á móti mikinn í bikarleikjum Miami og endaði með tíu mörk í sjö leikjum í deildarbikarnum þar sem Inter Miami vann sinn fyrsta titil. An immediate impact in the .Newcomer of the Year: Giorgos Giakoumakis. pic.twitter.com/AyHGq9slod— Major League Soccer (@MLS) November 2, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira