Fékk rautt spjald en studdi liðsfélagana úr stúkunni með blys við hönd Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 18:10 Ole Sæter sést hér, enn klæddur liðsúlpu Rosenborgar, meðal stuðningsmanna uppi í stúku eftir að hafa fengið rautt spjald. Ísak Snær Þorvaldsson var á skotskónum þegar Rosenborg lagði erkifjendur sína Molde 2-1 að velli. Þetta var annar sigur liðsins í röð eftir að hafa fara fimm leiki þar áður án sigurs, Ísak hefur skorað mark í báðum leikjum. Ísak skoraði opnunarmark leiksins 19. mínútu en Emil Breivik jafnaði fyrir Molde skömmu síðar. Það kom svo til átaka undir lok fyrri hálfleiks þegar Mathias Lovik fór í groddaralega tæklingu á Jayden Nelson. Mathias var rekinn af velli fyrir brotið og Ole Sæter, varamaður Molde, var rekinn af velli fyrir að hlaupa inn á völlinn og hrinda leikmanni Molde til jarðar. Ole Sæter utvist fra benken i en ellevill første omgang mellom Rosenborg og Molde 🤯 pic.twitter.com/EAZv2ey19z— TV 2 Sport (@tv2sport) November 5, 2023 Leikmaðurinn skellti sér samt ekkert í sturtu heldur dreif sig bara beint upp í stúku, fann sér blys og byrjaði að styðja sína menn til sigurs við mikla gleði annarra stuðningsmanna. Esto es totalmente SURREAL 😅Ole Sæter fue expulsado antes del entretiempo en Rosenborg-Molde.¿Qué hizo para el segundo tiempo? Se fue a la tribuna para alentar con los hinchas.Sí, el que tiene la bengala en la mano es él.pic.twitter.com/ma4HBoGe11— Fútbol Noruego (@NoruegArg) November 5, 2023 Það dugði þó ekki til, Sverre Halseth Nypan skoraði annað mark Rosenborg í seinni hálfleiknum og tryggði sínu liði þrjú stig úr erkifjendaslagnum, Emil Frederiksen setti svo smiðshöggið á 95. mínútu þegar hann skoraði þriðja mark Rosenborg og gekk endanlega frá leiknum. Norski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Ísak skoraði opnunarmark leiksins 19. mínútu en Emil Breivik jafnaði fyrir Molde skömmu síðar. Það kom svo til átaka undir lok fyrri hálfleiks þegar Mathias Lovik fór í groddaralega tæklingu á Jayden Nelson. Mathias var rekinn af velli fyrir brotið og Ole Sæter, varamaður Molde, var rekinn af velli fyrir að hlaupa inn á völlinn og hrinda leikmanni Molde til jarðar. Ole Sæter utvist fra benken i en ellevill første omgang mellom Rosenborg og Molde 🤯 pic.twitter.com/EAZv2ey19z— TV 2 Sport (@tv2sport) November 5, 2023 Leikmaðurinn skellti sér samt ekkert í sturtu heldur dreif sig bara beint upp í stúku, fann sér blys og byrjaði að styðja sína menn til sigurs við mikla gleði annarra stuðningsmanna. Esto es totalmente SURREAL 😅Ole Sæter fue expulsado antes del entretiempo en Rosenborg-Molde.¿Qué hizo para el segundo tiempo? Se fue a la tribuna para alentar con los hinchas.Sí, el que tiene la bengala en la mano es él.pic.twitter.com/ma4HBoGe11— Fútbol Noruego (@NoruegArg) November 5, 2023 Það dugði þó ekki til, Sverre Halseth Nypan skoraði annað mark Rosenborg í seinni hálfleiknum og tryggði sínu liði þrjú stig úr erkifjendaslagnum, Emil Frederiksen setti svo smiðshöggið á 95. mínútu þegar hann skoraði þriðja mark Rosenborg og gekk endanlega frá leiknum.
Norski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira