Elfsborg mistókst að tryggja sér titilinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 19:07 Sveinn Aron kom inn á sem varamaður en tókst ekki að setja sigurmarkið og tryggja Elfsborg titilinn X-síða Elfsborg Elfsborg hefði getað tryggt sér titilinn í sænsku úrvalsdeildinni í dag en mistókst að sigra Degerfors, sem féll niður um deild. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og Elfsborg leikur því næst úrslitaleik um titilinn gegn Malmö í síðustu umferð tímabilsins. Malmö tapaði leik sínum gegn Hacken fyrr í dag 4-2 og gáfu Elfsborg gullið tækifæri til að tryggja titilinn. Elfsborg mætti til leiks gegn Degerfors með tveggja stiga forskot og hefðu með sigri orðið sænskir meistarar. SICK SICK match this was, we’re all feeling at least 10 years older I guess…Elfsborg can’t take the gold today, Degerfors are relegated: 22 players hanging their heads, more on the bench, every single supporter disappointed.#svenskfotboll #allsvenskan #ifelfsborg #degerfors pic.twitter.com/LHAmaqAaW0— Hungarian Football Vlogger (@HFV_2021) November 5, 2023 Degerfors þurfti nauðsynlega á sigri að halda en þetta var allra síðasti séns liðsins að halda sér uppi í efstu deild. Þeir komust yfir í upphafi leiks þegar Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, kom engum vörnum við skoti Seid Korac. Andri Fannar Baldursson byrjaði einnig leikinn fyrir Elfsborg en fékk gult spjald og var svo tekinn af velli strax í hálfleik. 🗣 Noah Söderberg efter 2-2 mot Degerfors:"Det är tungt, det är en jättebesvikelse." pic.twitter.com/6gAJ2nsK8b— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) November 5, 2023 Elfsborg jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og strax í kjölfarið kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn á völlinn í leit að sigurmarkinu. Það vildi þó ekki verða, Degerfors komst aftur yfir en Elfsborg jöfnuðu leikinn á lokamínútunni og tryggðu sér stigið. Stigið breytir stöðunni þó ekki fyrir lokaumferðina þar sem Elfsborg mætir Malmö. Elfsborg dugir enn jafntefli en vinni Malmö leikinn verða þeir meistarar á markatölu. Leikurinn fer fram næstkomandi sunnudag, klukkan 14:00. Sænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Malmö tapaði leik sínum gegn Hacken fyrr í dag 4-2 og gáfu Elfsborg gullið tækifæri til að tryggja titilinn. Elfsborg mætti til leiks gegn Degerfors með tveggja stiga forskot og hefðu með sigri orðið sænskir meistarar. SICK SICK match this was, we’re all feeling at least 10 years older I guess…Elfsborg can’t take the gold today, Degerfors are relegated: 22 players hanging their heads, more on the bench, every single supporter disappointed.#svenskfotboll #allsvenskan #ifelfsborg #degerfors pic.twitter.com/LHAmaqAaW0— Hungarian Football Vlogger (@HFV_2021) November 5, 2023 Degerfors þurfti nauðsynlega á sigri að halda en þetta var allra síðasti séns liðsins að halda sér uppi í efstu deild. Þeir komust yfir í upphafi leiks þegar Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, kom engum vörnum við skoti Seid Korac. Andri Fannar Baldursson byrjaði einnig leikinn fyrir Elfsborg en fékk gult spjald og var svo tekinn af velli strax í hálfleik. 🗣 Noah Söderberg efter 2-2 mot Degerfors:"Det är tungt, det är en jättebesvikelse." pic.twitter.com/6gAJ2nsK8b— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) November 5, 2023 Elfsborg jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og strax í kjölfarið kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn á völlinn í leit að sigurmarkinu. Það vildi þó ekki verða, Degerfors komst aftur yfir en Elfsborg jöfnuðu leikinn á lokamínútunni og tryggðu sér stigið. Stigið breytir stöðunni þó ekki fyrir lokaumferðina þar sem Elfsborg mætir Malmö. Elfsborg dugir enn jafntefli en vinni Malmö leikinn verða þeir meistarar á markatölu. Leikurinn fer fram næstkomandi sunnudag, klukkan 14:00.
Sænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira