Dómarinn skipaði þeim að fara í bikiní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2023 10:00 Emilie Olimstad og Sunniva Helland-Hansen stóðu harðar á sínu og létu dómarann ekki vaða yfir sig. @olimstademilie Norsku strandblakkonurnar Emilie Olimstad og Sunniva Helland-Hansen létu ekki dómarann vaða yfir sig á móti á dögunum. Dómari leiks þeirra á heimsbikarmóti í Tælandi gerði athugasemd við klæðaburð þeirra þegar þær norsku mættu til leiks. Dómarinn skipaði þeim Emilie og Sunnivu að skipta yfir í bikiní. Fyrir nokkrum árum hafði norska strandblaksambandið fullvissað sig um það að reglurnar krefðust þess ekki að keppendur í strandblaki kepptu í bikiní. Olimstad og Helland-Hansen voru að fara að mæta þýskum stelpum þegar dómarinn setti fram fyrrnefnda kröfu. „Í fyrstu hlógum við næstum því að þessu af því að við vissum vel að þetta var ekki í reglunum. Þetta var broslegt því við vorum með það á hreinu að við máttum spila í stuttbuxum,“ sagði Sunniva Helland-Hansen við norsku fréttaveituna NTB. Dómarinn benti þeim á það að þýsku stelpurnar væru í bikiní og því ættu þær að klæðast bikiní líka. „Þá svaraði ég: Nei við þurfum þess ekki. Þú getur bara skoðað reglubókina,“ sagði Helland-Hansen. Dómarinn fór og talaði við aðra dómara á mótinu og komst loksins að því að þær mættu spila í stuttbuxum. Norska sambandið ætla að senda inn fyrirspurn til alþjóðasambandsins og fá skýringar á þessari uppákomu. View this post on Instagram A post shared by Aftonbladet (@aftonbladet) Blak Jafnréttismál Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Dómari leiks þeirra á heimsbikarmóti í Tælandi gerði athugasemd við klæðaburð þeirra þegar þær norsku mættu til leiks. Dómarinn skipaði þeim Emilie og Sunnivu að skipta yfir í bikiní. Fyrir nokkrum árum hafði norska strandblaksambandið fullvissað sig um það að reglurnar krefðust þess ekki að keppendur í strandblaki kepptu í bikiní. Olimstad og Helland-Hansen voru að fara að mæta þýskum stelpum þegar dómarinn setti fram fyrrnefnda kröfu. „Í fyrstu hlógum við næstum því að þessu af því að við vissum vel að þetta var ekki í reglunum. Þetta var broslegt því við vorum með það á hreinu að við máttum spila í stuttbuxum,“ sagði Sunniva Helland-Hansen við norsku fréttaveituna NTB. Dómarinn benti þeim á það að þýsku stelpurnar væru í bikiní og því ættu þær að klæðast bikiní líka. „Þá svaraði ég: Nei við þurfum þess ekki. Þú getur bara skoðað reglubókina,“ sagði Helland-Hansen. Dómarinn fór og talaði við aðra dómara á mótinu og komst loksins að því að þær mættu spila í stuttbuxum. Norska sambandið ætla að senda inn fyrirspurn til alþjóðasambandsins og fá skýringar á þessari uppákomu. View this post on Instagram A post shared by Aftonbladet (@aftonbladet)
Blak Jafnréttismál Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira