Stuðningsmaður PSG stunginn í Mílanó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 15:30 Hér má sjá blóðuga götu í Mílanó þar sem PSG stuðningsmaðurinn var stunginn. AP/Claudio Furlan Stuðningsmaður Paris Saint-Germain sem fylgdi liðinu sínu til Mílanó á Ítalíu fyrir leik í Meistaradeildinni í kvöld fékk að kenna á því í slagsmálum á milli fylgismanna félaganna. Maðurinn var stunginn tvisvar í fótinn og var fluttur á Policlinico sjúkrahúsið. Ítalskir fjölmiðlar segja að hann sé 34 ára Frakki. PSG supporter stabbed during clashes in MilanA PSG supporter suffered serious injuries after being stabbed in overnight clashes between fans before the Champions League match at AC Milan.https://t.co/QX61aT0t1m— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 7, 2023 Fimmtíu AC Milan bullum lenti saman við stuðningsmenn PSG í vinsælu næturlífshverfi í Mílanó. Tveir lögreglumenn slösuðust líka við að reyna að koma ró á mannskapinn. AC Milan tekur á móti PSG í kvöld en liðin eru í dauðariðlinum með Newcastle United og Borussia Dortmund. Þetta er ekki í fyrsta sinn í vetur sem stuðningsmaður mótherja AC Milan verður fyrir hnífaárás í borginni. Stuðningsmaður Newcastle var stunginn í september fyrir leik AC Milan og Newcastle. AC Milan fordæmdi ofbeldið og sagði í yfirlýsingu að fótboltinn ætti að sameina en ekki sundra. AC Milan fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en er neðst í F-riðlinum, án sigurs og hefur ekki enn skorað mark. PSG fans were subject to an armed organized ambush by AC Milan Ultras yesterday night in Navigli, who were dressed all in black and armed with batons, helmets, smoke bombs & flares and attacked the PSG fans. A PSG fan was stabbed in his leg but his life is not in danger anymore. pic.twitter.com/cl7Juac87Q— PSG Report (@PSG_Report) November 7, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalía Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Maðurinn var stunginn tvisvar í fótinn og var fluttur á Policlinico sjúkrahúsið. Ítalskir fjölmiðlar segja að hann sé 34 ára Frakki. PSG supporter stabbed during clashes in MilanA PSG supporter suffered serious injuries after being stabbed in overnight clashes between fans before the Champions League match at AC Milan.https://t.co/QX61aT0t1m— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 7, 2023 Fimmtíu AC Milan bullum lenti saman við stuðningsmenn PSG í vinsælu næturlífshverfi í Mílanó. Tveir lögreglumenn slösuðust líka við að reyna að koma ró á mannskapinn. AC Milan tekur á móti PSG í kvöld en liðin eru í dauðariðlinum með Newcastle United og Borussia Dortmund. Þetta er ekki í fyrsta sinn í vetur sem stuðningsmaður mótherja AC Milan verður fyrir hnífaárás í borginni. Stuðningsmaður Newcastle var stunginn í september fyrir leik AC Milan og Newcastle. AC Milan fordæmdi ofbeldið og sagði í yfirlýsingu að fótboltinn ætti að sameina en ekki sundra. AC Milan fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en er neðst í F-riðlinum, án sigurs og hefur ekki enn skorað mark. PSG fans were subject to an armed organized ambush by AC Milan Ultras yesterday night in Navigli, who were dressed all in black and armed with batons, helmets, smoke bombs & flares and attacked the PSG fans. A PSG fan was stabbed in his leg but his life is not in danger anymore. pic.twitter.com/cl7Juac87Q— PSG Report (@PSG_Report) November 7, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalía Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn