Hissa á því að fyrirliðinn bað Haaland um treyju í hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 08:50 Mohamed Ali Camara hjálpar Erling Haaland á fætur eftir glímu þeirra í leiknum. Getty/Simon Stacpoole Young Boys tapaði 3-0 á móti Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var þó kannski ekki tapið sem var sárast fyrir marga stuðningsmenn svissneska liðsins. Mohamed Ali, fyrirliði Young Boys, ætlaði alls ekki að missa af því að komast yfir treyjum Manchester City stórstjörnunnar Erling Haaland. Ali bað því Haaland um treyjuna á leiðinni til búningsklefa í hálfleik. Þetta náðist á myndavélar á vellinum og margir voru hneykslaðir enda fyrirliði liðsins. Haaland hafði þarna þegar skorað annað af tveimur mörkum sínum í leiknum. Raphael Wicky, þjálfari Young Boys, vissi ekki af þessu þegar þetta var borið undir hann á blaðamannafundi. „Ég sá þetta ekki og þetta eru því fréttir fyrir mig. Þetta kemur mér svolítið á óvart,“ sagði Wicky. „Ég held að sama skapi að þetta hafi ekkert með leikinn að gera eða frammistöðuna. Ég mun líklega ræða við hann og heyra hans hlið. Kannski bað Erling hann um að skipta við sig. Ég veit það ekki,“ sagði Wicky. Young Boys' Mohamed Ali Camara really asked Erling Haaland for his shirt with his team down 2-0 at the half pic.twitter.com/NYYOHVxXEv— ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Mohamed Ali, fyrirliði Young Boys, ætlaði alls ekki að missa af því að komast yfir treyjum Manchester City stórstjörnunnar Erling Haaland. Ali bað því Haaland um treyjuna á leiðinni til búningsklefa í hálfleik. Þetta náðist á myndavélar á vellinum og margir voru hneykslaðir enda fyrirliði liðsins. Haaland hafði þarna þegar skorað annað af tveimur mörkum sínum í leiknum. Raphael Wicky, þjálfari Young Boys, vissi ekki af þessu þegar þetta var borið undir hann á blaðamannafundi. „Ég sá þetta ekki og þetta eru því fréttir fyrir mig. Þetta kemur mér svolítið á óvart,“ sagði Wicky. „Ég held að sama skapi að þetta hafi ekkert með leikinn að gera eða frammistöðuna. Ég mun líklega ræða við hann og heyra hans hlið. Kannski bað Erling hann um að skipta við sig. Ég veit það ekki,“ sagði Wicky. Young Boys' Mohamed Ali Camara really asked Erling Haaland for his shirt with his team down 2-0 at the half pic.twitter.com/NYYOHVxXEv— ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira