Íbúar Ohio samþykkja að festa réttinn til þungunarrofs í stjórnarskrá Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2023 12:00 Niðurstöðunni var ákaft fagnað af stuðningsmönnum tillögunnar í gær. AP/Sue Ogrocki Gengið var til kosninga víða í Bandaríkjunum í gær, þar sem kosið var um ríkisstjóra, hæstaréttardómara og ýmsar tillögur. Í Ohio bar til tíðinda, þar sem 56,6 prósent íbúa kusu að festa réttinn til þungunarrofs í stjórnarskrá ríkisins. Niðurstöðurnar eru ekki síst athyglisverðar í ljósi þess að Repúblikanar eru í meirihluta í bæði neðri og efri deild þingsins í Ohio og vonir standa til þess að þær séu til marks um að þungunarrof verði ofarlega í huga kjósenda þegar gengið verður til kosninga á næsta ári. Viðauka verður nú bætt við stjórnarskrána sem kveður á um rétt einstaklingsins til að taka eigin ákvarðanir er varða frjósemi og barneignir og mun tryggja konum réttinn til getnaðarvarna og þungunarrofs auk þjónustu þegar fósturlát á sér stað. Stuðningsmenn tillögunar höfðu varað við því að yrði hún ekki samþykkt væri hætta á því að þingið þrengdi að fyrrnefndum réttindum með lagasetningu en andstæðingar tillögunnar sögðu hætt við að hún opnaði á þungunarrof langt fram eftir meðgöngu. Eins og sakir standa er þungunarrof heimilað fram að 22. viku. Samkvæmt tillögunni mun viðaukinn fela í sér blátt bann við því að ríkið grípi til íþyngjandi aðgerða, banni eða geri refsivert þungunarrof fyrir þann tíma er fóstur getur lifað utan líkama móðurinnar. Það viðmið er gjarnan 23. eða 24. vika. Viðaukinn mun heimila ríkisvaldinu að takmarka aðgengi að þungunarrofi eftir þann tíma en það verður að heimila þungunarrof þegar læknir telur það nauðsynlegt til að varðveita heilsu og/eða líf. Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Sjá meira
Niðurstöðurnar eru ekki síst athyglisverðar í ljósi þess að Repúblikanar eru í meirihluta í bæði neðri og efri deild þingsins í Ohio og vonir standa til þess að þær séu til marks um að þungunarrof verði ofarlega í huga kjósenda þegar gengið verður til kosninga á næsta ári. Viðauka verður nú bætt við stjórnarskrána sem kveður á um rétt einstaklingsins til að taka eigin ákvarðanir er varða frjósemi og barneignir og mun tryggja konum réttinn til getnaðarvarna og þungunarrofs auk þjónustu þegar fósturlát á sér stað. Stuðningsmenn tillögunar höfðu varað við því að yrði hún ekki samþykkt væri hætta á því að þingið þrengdi að fyrrnefndum réttindum með lagasetningu en andstæðingar tillögunnar sögðu hætt við að hún opnaði á þungunarrof langt fram eftir meðgöngu. Eins og sakir standa er þungunarrof heimilað fram að 22. viku. Samkvæmt tillögunni mun viðaukinn fela í sér blátt bann við því að ríkið grípi til íþyngjandi aðgerða, banni eða geri refsivert þungunarrof fyrir þann tíma er fóstur getur lifað utan líkama móðurinnar. Það viðmið er gjarnan 23. eða 24. vika. Viðaukinn mun heimila ríkisvaldinu að takmarka aðgengi að þungunarrofi eftir þann tíma en það verður að heimila þungunarrof þegar læknir telur það nauðsynlegt til að varðveita heilsu og/eða líf.
Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Sjá meira