Segir að VAR sé að breyta fótboltanum í tölvuleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2023 16:00 Ivan Kruzliak rekur Daizen Maeda af velli í leik Atlético Madrid og Celtic í gær. getty/Isabel Infantes Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Celtic, segir að verið sé að breyta fótboltanum í tölvuleik með myndbandsdómgæslunni (VAR). Daizen Maeda, leikmaður Celtic, var rekinn af velli þegar skosku meistararnir steinlágu fyrir Atlético Madrid, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Maeda fékk upphaflega gult spjald fyrir að tækla Mario Hermoso en eftir skoðun á myndbandi var refsingin þyngd. Þegar Maeda tæklaði Hermoso stukku Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, og félagar hans á varamannabekk spænska liðsins upp og kröfðust þess að Japaninn yrði rekinn af velli. Rodgers segir að viðbrögð Atlético-manna hafi haft áhrif á ákvörðun dómarans Ivans Kruzliak að sýna Maeda rauða spjaldið. „Engin spurningin,“ sagði Rodgers og fór svo að tala um áhrif VAR á fótboltann. „Ég vil ekki halda áfram að tala um dómarana. Þú verður að sætta þig við ákvarðanir þeirra. En núna er þetta farið að vera eins og tölvuleikur þar sem það er endalaust verið að stara á skjá. Þegar dómarar horfa á atvik á skjá gefur það ekki rétta mynd af því. Þetta var stillimynd af honum með fótinn uppi sem plantar hugmynd í kollinn á dómaranum og þá ákveður hann að reka leikmanninn út af.“ Celtic hefur aðeins fengið eitt stig í Meistaradeildinni í vetur og er í fjórða og neðsta sæti E-riðils. Atlético er á toppi riðilsins með átta stig. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Daizen Maeda, leikmaður Celtic, var rekinn af velli þegar skosku meistararnir steinlágu fyrir Atlético Madrid, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Maeda fékk upphaflega gult spjald fyrir að tækla Mario Hermoso en eftir skoðun á myndbandi var refsingin þyngd. Þegar Maeda tæklaði Hermoso stukku Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, og félagar hans á varamannabekk spænska liðsins upp og kröfðust þess að Japaninn yrði rekinn af velli. Rodgers segir að viðbrögð Atlético-manna hafi haft áhrif á ákvörðun dómarans Ivans Kruzliak að sýna Maeda rauða spjaldið. „Engin spurningin,“ sagði Rodgers og fór svo að tala um áhrif VAR á fótboltann. „Ég vil ekki halda áfram að tala um dómarana. Þú verður að sætta þig við ákvarðanir þeirra. En núna er þetta farið að vera eins og tölvuleikur þar sem það er endalaust verið að stara á skjá. Þegar dómarar horfa á atvik á skjá gefur það ekki rétta mynd af því. Þetta var stillimynd af honum með fótinn uppi sem plantar hugmynd í kollinn á dómaranum og þá ákveður hann að reka leikmanninn út af.“ Celtic hefur aðeins fengið eitt stig í Meistaradeildinni í vetur og er í fjórða og neðsta sæti E-riðils. Atlético er á toppi riðilsins með átta stig.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira