„Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir okkur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. nóvember 2023 12:30 Bruno Fernandes svekkir sig yfir tapinu á Parken í gær. Getty/Ash Donelon Manchester United mátti þola svekkjandi 4-3 tap eftir hádramatískan leik gegn FCK á Parken. Manchester liðið situr í neðsta sæti A-riðils Meistaradeildarinnar eftir úrslit gærkvöldsins. Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, gaf sig á tal við Runólf Trausta Þórhallsson, fréttamann Vísis og Stöðvar 2 Sports, strax að leik loknum. Hann kvaðst svekktur með niðurstöðuna en leit á björtu hliðarnar, sem voru krafturinn og barátta liðsins í leiknum. „Vonbrigði, að sjálfsögðu, okkur fannst við leggja hart að okkur allan leikinn. Spiluðum á tíu mönnum eftir að Marcus [Rashford] var rekinn af velli þannig að þetta var erfitt fyrir okkur en við gerðum allt sem við gátum til að sækja sigurinn, svo reyndist það bara ómögulegt“ Klippa: Bruno eftir tapið á Parken Tímabilið hefur ekki farið vel af stað fyrir Manchester United, liðið féll úr keppni í enska deildarbikarnum á dögunum, á lítinn möguleika að komast áfram í Meistaradeildinni og situr í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Já, þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir okkur, hlutir sem við höfum ekki stjórn á hafa ekki fallið með okkur. Við erum í erfiðri stöðu í Meistaradeildinni núna, og vorum það reyndar fyrir þennan leik líka, eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá báða.“ En hvað getur liðið gert til að rétta úr kútnum? „Allt sem við gerðum í dag, eins og á móti Fulham þar sem við börðust fram á síðustu mínútu. Þessi leikur litast af rauða spjaldinu, vorum algjörlega við stjórn en þegar við missum mann af velli verður allt erfiðara. Ég tek samt jákvæða hluti úr þessum leik, kraftinn og liðsandann sem við sýndum til að vinna leikinn.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. 9. nóvember 2023 08:11 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigrurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, gaf sig á tal við Runólf Trausta Þórhallsson, fréttamann Vísis og Stöðvar 2 Sports, strax að leik loknum. Hann kvaðst svekktur með niðurstöðuna en leit á björtu hliðarnar, sem voru krafturinn og barátta liðsins í leiknum. „Vonbrigði, að sjálfsögðu, okkur fannst við leggja hart að okkur allan leikinn. Spiluðum á tíu mönnum eftir að Marcus [Rashford] var rekinn af velli þannig að þetta var erfitt fyrir okkur en við gerðum allt sem við gátum til að sækja sigurinn, svo reyndist það bara ómögulegt“ Klippa: Bruno eftir tapið á Parken Tímabilið hefur ekki farið vel af stað fyrir Manchester United, liðið féll úr keppni í enska deildarbikarnum á dögunum, á lítinn möguleika að komast áfram í Meistaradeildinni og situr í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Já, þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir okkur, hlutir sem við höfum ekki stjórn á hafa ekki fallið með okkur. Við erum í erfiðri stöðu í Meistaradeildinni núna, og vorum það reyndar fyrir þennan leik líka, eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá báða.“ En hvað getur liðið gert til að rétta úr kútnum? „Allt sem við gerðum í dag, eins og á móti Fulham þar sem við börðust fram á síðustu mínútu. Þessi leikur litast af rauða spjaldinu, vorum algjörlega við stjórn en þegar við missum mann af velli verður allt erfiðara. Ég tek samt jákvæða hluti úr þessum leik, kraftinn og liðsandann sem við sýndum til að vinna leikinn.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. 9. nóvember 2023 08:11 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigrurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. 9. nóvember 2023 08:11