„Ætluðum að buffa þær“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. nóvember 2023 20:53 Jana Falsdóttir spilaði virkilega góða vörn í kvöld Vísir/Hulda Margrét Jana Falsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik, var ánægð með frammistöðuna gegn Tyrkjum. Leikurinn endaði með sjö stiga tapi 65-72. „Ég er mjög glöð með frammistöðuna. Mér fannst við glaðar allan tímann og vorum alltaf peppaðar. Við stóðum okkur hrikalega vel í vörninni og ég var með það í hausnum þegar að ég kom inn á að standa mig vel í vörninni,“ sagði Jana Falsdóttir í samtali við Vísi eftir leik. Varnarleikur íslenska liðsins var gríðarlega góður sem setti Tyrkina í vandræði og Jana var ánægð með hörkuna og baráttuna hjá liðinu. „Við komum inn í þennan leik og ætluðum að buffa þær og láta þetta vera erfitt fyrir þær. Við vissum að þær voru með sterkt lið og markmiðið í þessum leik var að vera pirrandi.“ Munurinn á liðunum var aðeins sjö stig og Jana var svekkt með hvernig liðið endaði fyrri hálfleik þar sem gestirnir enduðu á að gera níu stig í röð. „Við vorum frekar óheppnar og dómararnir voru ekki með okkur í þessum leik en maður var ekkert að spá í því. Sigurinn átti að vera í okkar höndum.“ Jana spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld og var gríðarlega ánægð með landsliðsverkefnið í heild sinni. „Þetta hefur verið þvílík reynsla og að spila með svona reyndum leikmönnum hefur verið svakalegt. Það er alltaf skemmtilegt að fá að taka þátt í svona verkefni,“ sagði Jana að lokum. Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Sjá meira
„Ég er mjög glöð með frammistöðuna. Mér fannst við glaðar allan tímann og vorum alltaf peppaðar. Við stóðum okkur hrikalega vel í vörninni og ég var með það í hausnum þegar að ég kom inn á að standa mig vel í vörninni,“ sagði Jana Falsdóttir í samtali við Vísi eftir leik. Varnarleikur íslenska liðsins var gríðarlega góður sem setti Tyrkina í vandræði og Jana var ánægð með hörkuna og baráttuna hjá liðinu. „Við komum inn í þennan leik og ætluðum að buffa þær og láta þetta vera erfitt fyrir þær. Við vissum að þær voru með sterkt lið og markmiðið í þessum leik var að vera pirrandi.“ Munurinn á liðunum var aðeins sjö stig og Jana var svekkt með hvernig liðið endaði fyrri hálfleik þar sem gestirnir enduðu á að gera níu stig í röð. „Við vorum frekar óheppnar og dómararnir voru ekki með okkur í þessum leik en maður var ekkert að spá í því. Sigurinn átti að vera í okkar höndum.“ Jana spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld og var gríðarlega ánægð með landsliðsverkefnið í heild sinni. „Þetta hefur verið þvílík reynsla og að spila með svona reyndum leikmönnum hefur verið svakalegt. Það er alltaf skemmtilegt að fá að taka þátt í svona verkefni,“ sagði Jana að lokum.
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Sjá meira