Máluðu sig í gulllit frá toppi til táar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 12:01 Hammarby stelpurnar fögnuðu vel í leikslok þegar langþráður meistaratitill var í höfn. @hammarbyfotboll Sænska fótboltaliðið Hammarby vann um helgina fyrsta meistaratitil félagsins í kvennaflokki og þann fyrsta hjá félaginu síðan karlaliðið varð meistari í fyrsta og eina skiptið árið 2001. Stuðningsmenn Hammarby þykja í hópi þeirra allra hörðustu í Svíþjóð og þeir fjölmenntu til að styðja á bak við stelpurnar sínar enda búnir að bíða mjög lengi eftir gullinu. Hammarby nýtti sér stuðninginn og tryggði sér titilinn með 2-0 sigri á Norrköping á útivelli. Þær fengu á endanum jafnmörg stig og Häcken en unnu titilinn á einu marki í markatölu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Madelen Janogy var hetja liðsins því hún skoraði bæði mörkin í sigrinum og skoraði líka eitt marka liðsins í mikilvægum 3-2 sigri í leiknum á undan sem var einmitt á móti Häcken. Í úrslitaleiknum um helgina skoraði hún sitt ellefta og tólfta deildarmark á tímabilinu og varð hún markahæsti leikmaður liðsins. Það fór því ekkert á milli mála að hetja meistaranna var umrædd Janogy sem hélt síðan upp á 28 ára afmælið sitt í gær. Sportbladet fékk Janogy í myndatöku eftir sigurinn og tók hún liðsfélaga sína Matilda Vinberg og Ellen Gibson með sér. Janogy og félagar hennar voru til í allt og þar á meðal að mála sig allar í gulllitum frá toppi til táar fyrir forsíðumynd blaðsins. Hér fyrir neðan má myndband frá þessari sérstöku myndatöku Sportbladet. Ef Instagram færslurnar birtast ekki þá er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Stuðningsmenn Hammarby þykja í hópi þeirra allra hörðustu í Svíþjóð og þeir fjölmenntu til að styðja á bak við stelpurnar sínar enda búnir að bíða mjög lengi eftir gullinu. Hammarby nýtti sér stuðninginn og tryggði sér titilinn með 2-0 sigri á Norrköping á útivelli. Þær fengu á endanum jafnmörg stig og Häcken en unnu titilinn á einu marki í markatölu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Madelen Janogy var hetja liðsins því hún skoraði bæði mörkin í sigrinum og skoraði líka eitt marka liðsins í mikilvægum 3-2 sigri í leiknum á undan sem var einmitt á móti Häcken. Í úrslitaleiknum um helgina skoraði hún sitt ellefta og tólfta deildarmark á tímabilinu og varð hún markahæsti leikmaður liðsins. Það fór því ekkert á milli mála að hetja meistaranna var umrædd Janogy sem hélt síðan upp á 28 ára afmælið sitt í gær. Sportbladet fékk Janogy í myndatöku eftir sigurinn og tók hún liðsfélaga sína Matilda Vinberg og Ellen Gibson með sér. Janogy og félagar hennar voru til í allt og þar á meðal að mála sig allar í gulllitum frá toppi til táar fyrir forsíðumynd blaðsins. Hér fyrir neðan má myndband frá þessari sérstöku myndatöku Sportbladet. Ef Instagram færslurnar birtast ekki þá er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira