Heimaleikurinn etur kappi í New York Boði Logason skrifar 14. nóvember 2023 14:26 Smári Gunnarsson, Stephanie Thorpe, Logi Sigursveinsson og Freydís Bjarnadóttir á rauða dreglinum í New York. Aðsend Heimildarmynd Smára Gunnarssonar og Loga Sigurvinnssonar, Heimaleikurinn, var sýnd á stærstu heimildamyndahátíð Bandaríkjanna, DOC NYC, í New York um helgina. Myndin keppir um verðlaun sem besta alþjóðlega heimildamyndin á hátíðinni sem lýkur 16. nóvember. Leikstjórarnir Smári Gunnarsson og Logi Sigursveinsson sátu fyrir svörum eftir sýningu ásamt stjörnum myndarinnar Kára Viðarssyni og Freydísi Bjarnadóttur. Aðstandendur myndarinnar svara spurningum áhorfenda eftir frumsýninguna á hátíðinni.Aðsend Smári segir í samtali við Vísi að viðbrögðin á hátíðinni hafi verið framar vonum og áhorfendur hafi hlegið og grátið gleðitárum. Sýningin fór fram í fornfrægu kvikmyndahúsi, Village East by Angelika á Manhattan og rauða dreglinum var rúllað út fyrir aðstandendur myndarinnar. Heimaleikurinn hlaut fyrir skemmstu áhorfenda verðlaun á Nordisk Panorama en áður hafði hún unnið áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar. Heimaleikurinn fjallar um tilraun manns til að uppfylla draum föður síns um að safna í lið heimamanna og spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem hann lét byggja á Hellissandi 25 árum áður. Heimaleikurinn hefur verið sýnd í rúman mánuð í kvikmyndahúsum á Íslandi og eru örfáar sýningar eftir. Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Heimaleikurinn til New York Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. 20. október 2023 14:17 Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. 28. september 2023 16:47 Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. 19. september 2023 14:30 Frumsýning á Vísi: Bráðfyndin stikla úr Heimaleiknum Ný íslensk bíómynd, Heimaleikurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís 16. september næstkomandi. Vísir frumsýnir bráðfyndna stiklu úr myndinni. 15. ágúst 2023 11:00 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Myndin keppir um verðlaun sem besta alþjóðlega heimildamyndin á hátíðinni sem lýkur 16. nóvember. Leikstjórarnir Smári Gunnarsson og Logi Sigursveinsson sátu fyrir svörum eftir sýningu ásamt stjörnum myndarinnar Kára Viðarssyni og Freydísi Bjarnadóttur. Aðstandendur myndarinnar svara spurningum áhorfenda eftir frumsýninguna á hátíðinni.Aðsend Smári segir í samtali við Vísi að viðbrögðin á hátíðinni hafi verið framar vonum og áhorfendur hafi hlegið og grátið gleðitárum. Sýningin fór fram í fornfrægu kvikmyndahúsi, Village East by Angelika á Manhattan og rauða dreglinum var rúllað út fyrir aðstandendur myndarinnar. Heimaleikurinn hlaut fyrir skemmstu áhorfenda verðlaun á Nordisk Panorama en áður hafði hún unnið áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar. Heimaleikurinn fjallar um tilraun manns til að uppfylla draum föður síns um að safna í lið heimamanna og spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem hann lét byggja á Hellissandi 25 árum áður. Heimaleikurinn hefur verið sýnd í rúman mánuð í kvikmyndahúsum á Íslandi og eru örfáar sýningar eftir.
Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Heimaleikurinn til New York Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. 20. október 2023 14:17 Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. 28. september 2023 16:47 Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. 19. september 2023 14:30 Frumsýning á Vísi: Bráðfyndin stikla úr Heimaleiknum Ný íslensk bíómynd, Heimaleikurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís 16. september næstkomandi. Vísir frumsýnir bráðfyndna stiklu úr myndinni. 15. ágúst 2023 11:00 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Heimaleikurinn til New York Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. 20. október 2023 14:17
Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. 28. september 2023 16:47
Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. 19. september 2023 14:30
Frumsýning á Vísi: Bráðfyndin stikla úr Heimaleiknum Ný íslensk bíómynd, Heimaleikurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís 16. september næstkomandi. Vísir frumsýnir bráðfyndna stiklu úr myndinni. 15. ágúst 2023 11:00