Anníe Mist: Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir hefur aflað sér mikillar reynslu á frábærum ferli sínum. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hefur sterka rödd innan CrossFit samfélagsins og vill meðal annars berjast fyrir að íþróttakonur fái ráð sem eru hönnuð og hugsuð fyrir þær en ekki útfærslu á ráðum fyrir íþróttakarla. Kynin eru ólík á margan hátt og það er eitt sem skilur þau örugglega alveg að. Það er tíðahringurinn sem karlar þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af en hefur gríðarleg áhrif á hormónaflæði kvenna. „Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það svo að við getum unnið með það, skrifaði Anníe á samfélagsmiðlinum Instagram. @anniethorisdottir Anníe Mist benti um leið sérstaklega á fyrirlestur hjá bandaríska lífseðlis- og næringarfræðingnum Stacy Sims sem er aðgengilegur á TEDx Talks síðunni á Youtube. Hún hefur sérhæft sig í mismuninum á kynjunum. Fyrirlesturinn heitir: Konur eru ekki litlir karlar: Nýtt viðmið í vísindum næringarfræðinnar. „Ég hef hlustað nokkrum sinnum á þennan fyrirlestur og það er svo gott fyrir allar konur og karlþjálfara að heyra þetta," skrifaði Anníe. Íþróttakonurnar þurfa að vita hvar þær standa og ef karlar eru að þjálfa konur þá er lykilatriði að þeir viti betur hvaða ástand konur eru að glíma við einu sinni í mánuði. Fyrirlesturinn fer meðal annars yfir það hvernig tíðahringurinn hefur áhrif á æfingaferli íþróttakvenna sem þýðir oft að þær eru orkulausar þrátt fyrir að borða vel og gera sömu æfingar og karlarnir. Stacy telur að svarið liggi að í kynjaslagsíðu. Hér áður fyrr voru rannsóknir á næringu íþróttamanna framkvæmdar á körlum og litið á það sem svo að það kæmu fram sömu niðurstöður hjá konum. Stacy fer vel yfir það af hverju þetta sé hreinlega rangt. Hún vill hver kona spyrji spurninga þegar kemur að því að fylgja karllægum niðurstöðum rannsókna. Það má horfa á fyrirlesturinn fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=e5LYGzKUPlE">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira
Kynin eru ólík á margan hátt og það er eitt sem skilur þau örugglega alveg að. Það er tíðahringurinn sem karlar þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af en hefur gríðarleg áhrif á hormónaflæði kvenna. „Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það svo að við getum unnið með það, skrifaði Anníe á samfélagsmiðlinum Instagram. @anniethorisdottir Anníe Mist benti um leið sérstaklega á fyrirlestur hjá bandaríska lífseðlis- og næringarfræðingnum Stacy Sims sem er aðgengilegur á TEDx Talks síðunni á Youtube. Hún hefur sérhæft sig í mismuninum á kynjunum. Fyrirlesturinn heitir: Konur eru ekki litlir karlar: Nýtt viðmið í vísindum næringarfræðinnar. „Ég hef hlustað nokkrum sinnum á þennan fyrirlestur og það er svo gott fyrir allar konur og karlþjálfara að heyra þetta," skrifaði Anníe. Íþróttakonurnar þurfa að vita hvar þær standa og ef karlar eru að þjálfa konur þá er lykilatriði að þeir viti betur hvaða ástand konur eru að glíma við einu sinni í mánuði. Fyrirlesturinn fer meðal annars yfir það hvernig tíðahringurinn hefur áhrif á æfingaferli íþróttakvenna sem þýðir oft að þær eru orkulausar þrátt fyrir að borða vel og gera sömu æfingar og karlarnir. Stacy telur að svarið liggi að í kynjaslagsíðu. Hér áður fyrr voru rannsóknir á næringu íþróttamanna framkvæmdar á körlum og litið á það sem svo að það kæmu fram sömu niðurstöður hjá konum. Stacy fer vel yfir það af hverju þetta sé hreinlega rangt. Hún vill hver kona spyrji spurninga þegar kemur að því að fylgja karllægum niðurstöðum rannsókna. Það má horfa á fyrirlesturinn fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=e5LYGzKUPlE">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira