Þór og Young Prodigies komnir í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 23:11 Allee og Blick báru sigur af velli í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands Þórsarar og Young Prodigies báru sigur úr býtum er liðin mættu Ármanni og FH í undankeppni BLAST fyrr í kvöld. Leikirnir voru spilaðir eftir BO3-kerfi þar sem lið þarf að sigra tvo Counter-Strike leiki til að sigra viðureignina. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Þór sigruðu svo sína viðureign gegn Ármanni 2-1, þar sem Ármenningar jöfnuðu seríuna eftir tap í fyrsta leik. Liðin spila því á úrslitakvöldinu á sunnudaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Saga verður liðið sem tekur á móti Young Prodigies en Þórsarar mæta NOCCO Dusty. Rafíþróttir Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Leikirnir voru spilaðir eftir BO3-kerfi þar sem lið þarf að sigra tvo Counter-Strike leiki til að sigra viðureignina. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Þór sigruðu svo sína viðureign gegn Ármanni 2-1, þar sem Ármenningar jöfnuðu seríuna eftir tap í fyrsta leik. Liðin spila því á úrslitakvöldinu á sunnudaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Saga verður liðið sem tekur á móti Young Prodigies en Þórsarar mæta NOCCO Dusty.
Rafíþróttir Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira