Tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 15:00 Líkt og í Ljósleiðaradeildinni birtir Vísir Elko tilþrif kvöldsins úr íslenska Blast-umspilinu sem fram fór í gærkvöldi. Í þetta sinn er það Vrhex í liði Young Prodigies, sem áður hét TYen5ion, sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Með sigrinum tryggðu Young Prodigies sér sæti í undanúrslitum Blast-umspilsins. Vrhex sýndi frábær tilþrif í viðureigninni gegn FH er liðin mættust á Nuke. Hann stillti sér þá upp á A-svæðinu og beið eftir liðsmönnum FH áður en hann felldi þá alla og sigraði lotuna fyrir Young Prodigies. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni Rafíþróttir Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn
Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Með sigrinum tryggðu Young Prodigies sér sæti í undanúrslitum Blast-umspilsins. Vrhex sýndi frábær tilþrif í viðureigninni gegn FH er liðin mættust á Nuke. Hann stillti sér þá upp á A-svæðinu og beið eftir liðsmönnum FH áður en hann felldi þá alla og sigraði lotuna fyrir Young Prodigies. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni
Rafíþróttir Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn