Íslendingalið Magdeburgar á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 18:00 Ómar Ingi átti góðan leik að venju. Mario Hommes/Getty Images Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni. Magdeburg átti ekki í teljandi vandræðum með Eisenach, lokatölur 38-31. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu. Janus Daði Smárason skoraði eitt mark og gaf sex stoðsendingar. Felix Claar var markahæstur í liði Magdeburg með 12 mörk og þrjár stoðsendingar. Tatatatataaaaabellenführer! Wir gewinnen unser Heimspiel gegen Eisenach mit 38:31 Danke für diese mega Stimmung in der Arena! Spielbericht https://t.co/do9nthARVz_____#SCMHUJA I pic.twitter.com/mXFguEHtX3— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 19, 2023 Melsungen lagði Balingen-Weilstetten með tveggja marka mun, lokatölur 26-24. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar í liði Melsungen. Arnar Freyr Arnarson skoraði tvö mörk. Oddur Gretarsson skoraði tvö mörk í liði Balingen en Daníel Þór Ingason komst ekki á blað. Magdeburg er á toppnum með 21 stig, líkt og Füchse Berlin en Íslendingaliðið er með betri markatölu. Melsungen er svo með stigi minna í 3. sæti. Í þýsku B-deildinni byrja lærisveinar Ólafs Stefánssonar hjá Aue á fimm marka tapi gegn TUS Vinnhorst í sannkölluð fallbaráttuslag, lokatölur 23-28. Sveinbjörn Pétursson varði 7 skot í marki Aue. Aue er í botnsæti B-deildarinnar með 4 stig. TUS Vinnhorst var í botnsætinu fyrir leik dagsins en er nú í 17. sæti með fimm stig. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Magdeburg átti ekki í teljandi vandræðum með Eisenach, lokatölur 38-31. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu. Janus Daði Smárason skoraði eitt mark og gaf sex stoðsendingar. Felix Claar var markahæstur í liði Magdeburg með 12 mörk og þrjár stoðsendingar. Tatatatataaaaabellenführer! Wir gewinnen unser Heimspiel gegen Eisenach mit 38:31 Danke für diese mega Stimmung in der Arena! Spielbericht https://t.co/do9nthARVz_____#SCMHUJA I pic.twitter.com/mXFguEHtX3— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 19, 2023 Melsungen lagði Balingen-Weilstetten með tveggja marka mun, lokatölur 26-24. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar í liði Melsungen. Arnar Freyr Arnarson skoraði tvö mörk. Oddur Gretarsson skoraði tvö mörk í liði Balingen en Daníel Þór Ingason komst ekki á blað. Magdeburg er á toppnum með 21 stig, líkt og Füchse Berlin en Íslendingaliðið er með betri markatölu. Melsungen er svo með stigi minna í 3. sæti. Í þýsku B-deildinni byrja lærisveinar Ólafs Stefánssonar hjá Aue á fimm marka tapi gegn TUS Vinnhorst í sannkölluð fallbaráttuslag, lokatölur 23-28. Sveinbjörn Pétursson varði 7 skot í marki Aue. Aue er í botnsæti B-deildarinnar með 4 stig. TUS Vinnhorst var í botnsætinu fyrir leik dagsins en er nú í 17. sæti með fimm stig.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira