Ráðuneytið aðhefst ekki frekar vegna nýrrar Dimmalimm Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2023 06:48 Sagan af Dimmalimm í upprunalegri útgáfu og nýrri útgáfu. Forlagið/Óðinsauga Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur ákveðið að aðhafast ekki frekar vegna nýrrar útgáfu af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson (Mugg). Útgefandinn fagnar niðurstöðunni en gerir alvarlegar athugasemdir við framgöngu ráðuneytisins. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Málið snérist um athugasemdir erfingja Muggs, sem settu sig upp á móti útgáfunni, og stjórnar Rithöfundaasambandsins sem sögðu um að ræða mögulegt brot á sæmdarrétti listamannsins. Það var niðurstaða ráðuneytisins að ekki væri brotið gegn sæmdarréttinum, þar sem skýrt væri tekið fram að Muggur væri höfundur ævintýrisins en myndskreytingarnar væru nýjar. Huginn Þór Grétarsson bókaútgefandi hafði kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu ráðuneytisins. Honum hefur verið tjáð að eftir að nú þegar niðurstaða liggi fyrir þurfi hann að senda inn nýja kvörtun. Huginn segist enn ósáttur við framgöngu Rithöfundasambandsins og Myndstefs, sem einnig gerði athugasemdir við útgáfuna. „RSÍ og Myndstef þurfa augljóslega að afla sér meiri þekkingar áður en fulltrúar samtakanna tjá sig um þessi mál. Eðlilegt er að þessi félög biðji mig afsökunar á framferði sínu,“ segir hann. Ráðuneytið hefði sömuleiðis átt að afla sér meiri upplýsinga. „Í stað þess létu þeir mig vinna vinnu sem þeir áttu að gera sjálfir eða greiða öðrum sérfræðingum fyrir.“ Bókaútgáfa Höfundarréttur Bókmenntir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Málið snérist um athugasemdir erfingja Muggs, sem settu sig upp á móti útgáfunni, og stjórnar Rithöfundaasambandsins sem sögðu um að ræða mögulegt brot á sæmdarrétti listamannsins. Það var niðurstaða ráðuneytisins að ekki væri brotið gegn sæmdarréttinum, þar sem skýrt væri tekið fram að Muggur væri höfundur ævintýrisins en myndskreytingarnar væru nýjar. Huginn Þór Grétarsson bókaútgefandi hafði kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu ráðuneytisins. Honum hefur verið tjáð að eftir að nú þegar niðurstaða liggi fyrir þurfi hann að senda inn nýja kvörtun. Huginn segist enn ósáttur við framgöngu Rithöfundasambandsins og Myndstefs, sem einnig gerði athugasemdir við útgáfuna. „RSÍ og Myndstef þurfa augljóslega að afla sér meiri þekkingar áður en fulltrúar samtakanna tjá sig um þessi mál. Eðlilegt er að þessi félög biðji mig afsökunar á framferði sínu,“ segir hann. Ráðuneytið hefði sömuleiðis átt að afla sér meiri upplýsinga. „Í stað þess létu þeir mig vinna vinnu sem þeir áttu að gera sjálfir eða greiða öðrum sérfræðingum fyrir.“
Bókaútgáfa Höfundarréttur Bókmenntir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira